Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 19
styrkir stöðu háskólans sem alþjóðlega viðurkennds rannsóknaháskóla og gerir honum kleift að sinna hlutverki sínu sem æðsta menntastofnun þjóðarinnar. Öflugur rannsóknaháskóli er frumskityrði þess að ísland standist öðrum snúning í vísindum. nýsköpun. atvinnuþróun og menningu innan þekkingarsamfélags þjóðanna. Forsenda uppbyggingar doktorsnáms eru öftugir styrktarsjóðir sem gera framhaldsnemum kleift að hetga sig námi sínu. Tímamót urðu í þessu efni árið 2005 þegar ákveðið var að úthluta úr Háskólasjóði Eimskipafélags Islands. en sjóðurinn var stofnaður árið 1964 með gjöf frá Vestur-íslendingum. Frá því fyrst var úthlutað úr sjóðnum árið 2006 hafa 53 doktorsnemar hlotið styrk og hefur námsárangur þeirra sannartega staðist væntingar. Þá hafa fjölmargir doktorsnemar htotið styrki úr öðrum innlendum og erlendum samkeppnissjóðum. Aðstaða fyrir doktorsnema hefur einnig tekið stakkaskiptum á síðustu árum. I því sambandi ber sérstaktega að geta þess áfanga sem náðist þegar nýjustu byggingar Háskóta ístands. Háskólatorg og Gimli. voru vígðar 1. desember 2007. Þar hefur stór hópur doktorsnema fasta vinnuaðstöðu. Háskóli ístands hefur ennfremur unnið markvisst að því að treysta fagtega umgjörð doktorsnámsins. Árið 2004 voru skitgreind formleg viðmið og kröfur um gæði doktorsnáms við skólann og í byrjun árs 2009 tók til starfa sérstök Miðstöð framhaidsnáms sem hefur það hlutverk að fylgja eftir faglegum kröfum og tryggja gæði námsins. 32 doktorsvamir árið 2009 Á árinu 2009 fóru fram 32 doktorsvamir við Háskóla íslands og hafa þær atdrei verið fleiri. Skiptust doktorsvamimar þannig eftir fræðasviðum að 14 vamir fóru fram frá Heilbrigðisvísindasviði. fjórarfrá Hugvísindasviði. fimm frá Félagsvísindasviði. ein frá Menntavísindasviði og átta frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Miðað við fjölda doktorsnema og öflugt styrkja- og stuðningskerfi við þennan hóp má búast við að markmiði Stefnu Háskóla Islands 2006-2011 um fimmfötdun fjölda brautskráðra doktora á gildistíma stefnunnar nái fram að ganga. Fjötdi doktorsnema og doktora er mikilvægur árangursvísir fyrir rannsóknaháskóla og mikill styrkur fyrir atvinnulíf þjóðarinnar. Á árinu var fyrirkomulagi doktorsvama breytt þannig að eftirleiðis fara þær fram frá fræðasviðum og deildum. Jafnframt var aðstaða til doktorsvama bætt með því að sérstakt herbergi var innréttað í þessu skyni í Aðalbyggingu. Einnig samþykkti háskólaráð formleg viðmið fyrir veitingu heiðursdoktorsnafnbóta og endurskoðaði verkferla við framkvæmd þeirra. Miðstöð framhaldsnáms Áfram var haldið uppbyggingu Miðstöðvar framhatdsnáms (e. Graduate School) við Háskóla Islands. Miðstöðin var sett á laggimar í kjölfar setningar Stefnu Háskóla íslands 2006-2011 og er hlutverk hennar að hafa umsjón með og fylgja eftir samræmdum viðmiðum og kröfum um gæði framhatdsnáms við Háskóla Islands. Nánar er fjallað um Miðstöð doktorsnáms aftar í þessari bók. Nýsköpun Háskóti (slands teggur mikla áherstu á nýsköpunarverkefni á öllum sviðum vísinda °g fræða innan skótans. Markmiðið er að skólinn geti ungað út hugmyndum, verk- efnum og sprotafyrirtækjum sem verði nýr þáttur í atvinnulífinu. Tit að þetta gerist rnun skólinn styrkja enn umgjörð nýsköpunarverkefna til að hraða þróun þeirra og auka líkur á að þau verði að fullburða fyrirtækjum sem láti að sér kveða í atvinnulífi og verðmætaskapandi starfsemi. Á sínum tíma varð stórfyrirtækið Marel til sem ofsprengi rannsóknaverkefnis innan Raunvísindastofnunar Háskóla Islands. Fólk sem þekkti til í fiskvinnslu og nemendur og kennarar í eðlisfræði. verkfræði og tölvutækni tóku höndum saman og samræða þessa fólks gat af sér hugmynd sem á endanum varð að stóru alþjóðlegu fyrirtæki. Nýleg sprotafyrirtæki byggð á rannsóknum við Háskóla íslands Mikil gróska hefur verið í nýsköpun við háskólann og voru m.a. stofnuð fjölmörg ný sprotafyrirtæki á síðustu árum: * Akthelia Þharmaceuticals - þróun sýklalyfja af nýrri gerð sem örva myndun bakteríudrepandi peptíða í líkamanum. * Atfertisgreining - THEME-hugbúnaðurinn. Greining á einstökum atriðum í mannlegri hegðun með tölvuupptökutækni. * Akthelia ehf. - þróun lyfja gegn bakteríusýkingum. Lyf þessi verka á annan hátt en hefðbundin sýklalyf og eru þess eðlis að þau má markaðssetja á mun styttri 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.