Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 260

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 260
Rannsóknartengt framhaldsnám Það er mikil gróska í starfseminni miðstöðvarinnar og má segja að hún hafi í raun aldrei verið öflugri en nú. Átta nemendur í doktorsnámi tengjast starfseminni miðstöðvarinnar með beinum eða óbeinum hætti. Þar af eru þrír mjög virkir og gera má ráð fyrir að þeir Ijúki námi í náinni framtíð. Sérstaktega ber að nefna Rajesh Rupakhety sem er frá Nepal og er afburðanemandi. Hann er með MS-próf bæði í jarðskjálftaverkfræði og hagnýtri jarðskjálftafræði. Enn fremur dvelur hjá okkur Teraphan Ornthammarath frá Tælandi sem stundar rannsóknir á jarðskjálftavá. Hann er einnig með tvöfalda meistaragráðu, þ.e. hann hefur MS-próf bæði í jarðskjálftaverkfræði og hagnýtri jarðskjálftafræði. Síðast en ekki síst ber að nefna Sólveigu Þorvaldsdóttur verkfræðing og fyrrverandi forstjóra Atmannavarna ríkisins. Sólveig er með MSE-gráðu í jarðskjálftaverkfræði frá John Hopkins háskóta í Bandaríkjunum. Af meistara- nemum má nefna Hetga Bárðarson, Selfyssing og knattspyrnumann, en hann lauk meistaraprófi (MS) á sviði jarðskjálftaverkfræði hjá okkur síðastliðið vor. Hann kannaði áhrif jarðskjátftanna á Suðurlandi sem dundu yfir vorið 2008, gerði mælingar og rannsakaði skemmdirnar sem urðu á turni Selfosskirkju. Þá er Kevin M. Foster frá Bandaríkjunum einnig í meistaranámi við Virginia Tech háskólann en vinnur meistaraverkefni sitt hjá sérfræðingum miðstöðvarinnar og hefur þar starfsaðstöðu. Upplýsingar um Rannsóknarmiðstöð Háskóta ístands í jarðskjálftaverkfræði og þá starfsemi sem þar fer fram má finna á heimasíðunni http://www.jardskjatftamidstod.hi.is. Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum Almennt yfirlit og stjórn Rannsóknastofa Krabbameinsfélags ístands í sameinda- og frumulíffræði var stofnuð í ársbyrjun 1987 og opnuð formlega í mars 1998. ( árslok 2006 hætti Krabbameinsfélagið rekstri rannsóknastofunnar og færðist hann tit læknadeitdar. Starfsemin ftuttist í áföngum á 4. hæð í Læknagarði á árinu 2008. Árið 2009 var því fyrsta heila árið á nýjum stað. Með flutningi rannsóknastofunnar skapast ný tækifæri vegna nálægðar við aðra vísindamenn á Lífvísindasetri Læknagarðs. Rannsóknastofan er sú eina innan háskólans sem teggur stund á grunnrann- sóknir í krabbameinsfræðum og því þótti ástæða til að marka þessa sérstöðu með því að gefa henni nýtt nafn. Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum. [ mars var haldin samkoma til þess að marka þessi tímamót með þátttöku Vigdísar Finnbogadóttur sem frá upphafi hefurverið verndari rannsóknastofunnar. Stjórn rannsóknastofunnar er sem fyrr í höndum Helgu M. Ögmundsdóttur og Jórunnar Ertu Eyfjörð. sem báðar eru prófessorar við Læknadeild. Á rannsóknastofunni starfa nú einn nýdoktor. einn lífeindafræðingur og tveir líffræðingar. auk þriggja doktorsnema og nokkurra meistaranema. Rannsóknir Hetstu rannsóknarverkefni rannsóknastofunnar voru á árinu: • Áhættugen fyrir brjóstakrabbamein. einkum tengsl við sjúkdómsmynd. sjúkdómshorfur og svörun við meðferð, undirstjórn JEE. • Mergfrumuæxti og skyld afbrigði í starfsemi B-eitilfrumna. undir stjórn HMÖ í samvinnu við blóðmeinafræðinga á LSH. • Sameindamynstur brjósta- og blöðruhálskrabbameina skoðuð með ýmiss konar örflögutækni, undir stjórn JEE í samstarfi við RH og Nimblegen. • Áhrif íslenskra ftéttuefna á krabbameinsfrumur. undir stjórn HMÖ. í samvinnu við Lyfjafræðideild Háskóta íslands. • Rannsóknir á nýjum sértækum krabbameinslyfjum. undir stjórn JEE . í samvinnu við Lyfjafræðideild Háskóla ístands. • Afbrigði í geislaskautum og DNA-viðgerð í frumum sem bera BRCA2- stökkbreytingar. undirstjórn HMÖ. • Óstöðugleiki erfðaefnis. DNA-viðgerð og litningaendar. undir stjórn SKB og JEE. • Rannsóknir á áhrifum BRCA2-galla á frumuskiptingar. undir stjórn JEE. Karoly Szuhai og Hans Tanke í Leiden í Hollandi. Ýmis smærri verkefni eru ónefnd. Rannsóknastofan er í virku erlendu samstarfi og má þar m.a. nefna IMPACT („Identification of Men with genetic predisposition to 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.