Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.12.1923, Qupperneq 28
202 Tímarit lögt'ræðinga og hagfræðinga. fella mætti úr fátækralögunum að skaðlausu önnur ákvæði, sem hneyxlunum hafa valdið, svo sem 2. mgr. 59. gr. og ennfremur 3. mgr. 9. gr. sem bæði er óþörf og villandi. Þetta kynni að vega nokkuð upp á móti hinu. Þá mætti og tryggja betur en gert er með 60. gr. fá- tækralaganna rétt framfærslusveitar gagnvart barnsföður, sem er í þann veginn að fara af landi burt. Gætu dönsk lagaákvæði ef til vill að einhverju leyti orðið oss til fyr- irmyndar í þessu efni. Björn Þórðarson.

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.