Búnaðarrit - 01.01.1894, Page 56
B2
feyskju; brúkast þó enn til kola og eldiviðar“. Sama
er og sagt um Grímsgerði, hjáleigu frá Draflastöðum. í
Dœli: „skógur til kolgerðar og eldiviðar bjarglegur,
en feyskist mjög; brúkast til búsnauðsynja“. Vatns-
leysu: „skógur til raptviðar lakur, en til kola og eldi-
viðar nægur; brúkast til heystyrks og annara búsnauð
synja11.1 Víðivöllum: „skógur til raptviðar nægur, og
svo til kola og eldiviðar: brúkast til heystyrks og ann-
ara búsnauðsynja, en ekki mega bændur selja kol eða
timbur fyrir utan leyfi landsdrottins“. Ljötsstöðum:
„skógur til raptviðar bjarglegur, til kola og eldiviðar
nægur; brúkast til heystyrks og annara býsnauðsynja“.
Nesi: „skógur til kolgerðar er eyddur, en til eldiviðar
lítill og feyskinn“. Slwgum: „skógur til raptviðar bjarg-
legur, og til kolgerðar og eldiviðar nægur; brúkast til
heystyrks og annara búsnauðsynja“. Hróaldsstöðum:
„skógur til raptviðar bjarglegur, og til kola og eldi-
viðar nægur; brúkast og til heystyrks og heimilis-
nauðsynja“. Veturliðastöðum: „skógur til kola og
eldiviðar bjarglegur; brúkast og til búsnauðsynja“.
lllugastöðum: „skógur til raptviðar bjarglegur, og til kola
ogeldiviðar nægur; brúkast til heystyrks og annara bús-
nauðsynja. Landsdrottinn ieyfir að betala hestagöngu
með kolum eða timbri“. Reylcjum: „skógur til kol-
gerðar og eldiviðar nægur, en til raptviðar að mestu
eyddur; brúkast til búsnauðsynja". Tungu: „skógur
til raptviðar nægur, og svo til kolgerðar og eldiviðar;
brúkast til búsnauðsynja og heystyrks". Snæbjarnar-
stöðum: „skógur til raptviðar er fallinn fyrir feyskju,
en nú er hann bjarglegur til kolgerðar, og nægur til
eldiviðar“. Hjaltadal: „skógur til kolgerðar eyddur
fyrir feyskju, en bjarglegur til eldiviðar“. Sörlastööum:
l) Hálfur Vutneleysuakógur íylgdi Bspihóli í Eyjafirði.