Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 61
67
ur á Hálsi 1736—96, enda mátti hann lieita gweyddur
á síðari árum sjera Jóns. 1748 (23. mai) ljet Jón prest-
ur sýslumanninn (Jón Benediktsson) taka þingsvitni um
„ásigkomulag Hálsskógar,1 hversu hann af sjer gangi
meir og meir, og að presturinn haíi ei selt skóg í önn-
ur hjeruð1*.2 3 * * * * Sama ár (1. júli) vísíteraði Halldór bisk-
up Brynjólfsson á Hálsi. í vísítazíugerðinni er svo
sagt:
„Sóknarpresturinn, heiðarlegur sr. Jón Þorgrímsson,
undirrjettar fyrir biskupinum, að staðurinn gangi mikil-
lega af sjer til túns og engja, . . . . en sjerdeilis for-
eyðist skógurinn og fordjarfist af sjálfum sjer, og sje
honum bannað að höggva úr honum það fúna fornviði
skóginum til betrunar, að því leyti sem hann kann að
hreinsast því heldr, ef hann mætti fá það öðrum nauð-
þurfandi, sem annars verður ei að gagni, þar hann get-
ur því ekki sjálfur eytt,8 livar upp á biskupinn svarar:
Hvað skóginn áhrærir, þá hljóti presturinn að consu-
lera herra amtmanninn þar um, og gefa honum alla
mögulega undirrjetting þar um, þá er sýni ljóslega hans
ástæður í tjeðu efni, og hann mætti njótandi verða
gunstigrar resolutionis hjá veieðla lierra amtmanninum41.
‘) Smb. Stiptsskjalasafn, A. 11. e.
a) Það má lesa það milli linanua af hverju þetta þingsvitni hefur
verið tekið. Skðgurinn hefur svo mjög verið höggvinn og eyddur,
og orðið fyrir svo illri meðferð, að sjera J6n hefnr fengið ámæli af
því. Þess vcgna lætur liann leiða vitni að því, að skógurinn gangi
úr sjer, en þö hafi hann eigi selt skóg i önnur hjeruð.
3) í þeBsari lýsingu er auðBjáanlega falin afsökun á þeirri með-
ferð, er skógurinn hefur orðið fyrir; það er sagt að hann „foreyð-
ist og fordjarfist af sjálfum sjeru. Það er svo að sjá, sem sjera
Jón sje hræddur um, að sjer verði sctt einhver takmörk um eyð-
ingu skógarins; hanu óskar leyfis til að lána hann og láta höggva
hann, honum „til betrunarÞetta á að vera gort í þeim tilgangi
að bæta skóginn og „hreinsa“ haun.