Búnaðarrit - 01.01.1894, Qupperneq 95
91
tii að bera terpentínuspíritus á hörundið þar eem maður
nýr, til að auka áhrif núningsins, líka klippa nárann
snöggan áður ef hægð er á. Stolpípuna verður hjer að
hafa sterka vel; ráða sumir til að hafa í hana lútsterkt
saltvatn, aðrir vatn (um 1 pott), sem annaðhvort græn-
sápa eða gul stangasápa er uppleyst í (um 20 grömm) og
sje vel upphrist, og jafnvel iobakssaft eða „terpentínu“
vilja menn láta nota í stólpipuna, sem við skal hafa
eptir kringumstæðum á 20—30 mínútna fresti, unz hún
verkar. Vilji stíflan ekki undan leita í þörmunum,
reynir maður að gefa gripnum inn hvert það niður-
lireinsandi lyf, sem fyrir hendi er eða til næst, t. d.
glaubersált, 250—300 gr., eða það og engelskt salt til
helminga, og ef það ekki verkar, lætur maður saman
við aðra inngjöf af því hreinsunarolíu, 2 eða 3 skeiðar,
eða þá terpentínuspíritus, livert sem nær hendi er. Aloe
sem niðurhreinsandi meðal, „extrakt“ af því i pillum,
á hjer og vel við, en slíkt lyf ar sjaldnast handbært,
enda má ekki viðhafa það i veiki þessari, ef sóttveiki
er í skepnunni eða menn óttast bólgu i þörmunum, og
þá er glaubersaltið einmitt á sínum rjetta stað, og skal
þá, ef veruleg sóttveiki fylgir, láta 12—16 gr. af
sáltpjetri í saltið, og ítreka þá inngjöf eptir þörfum.
Til að hindra þarmabóiguna getur og verið róðlegt að
„taka gripnum duglega blóð“, og svo viðhafa saitinn-
gjafirnar nefndu jafnframt. Lyfjamauk (Lataærge), sjer-
lega hentugt við þrálátri stíflu, er og þannig tilbúið:
Aloe mulið í dupt 30 gr., smámulið glábersait 120 gr.
og gul stangasápa 5 gr., allt vel samblandað og þá
inngefið. — Aðrir leggja til i hrossasótt allri að við-
hafa þessar inntökur: lx/a lóð terpentína í mjólk á
klukkutíma fresti, ítrekuð ef þarf, eða þá í þess stað:
8 lóð af muldn gentianarót (maiiuvendi), 26 kvint