Búnaðarrit - 01.01.1894, Side 174
170
Rabitz leggur fyrsta pappírslagið á súðina án þess að
strá sandi á áður, og án þess að negla það nokkuð.
Eldslímþök liafa eiunig reynzt ágæt i öllu tilliti.
Á heimssýningunni í Vínarborg voru þau eldreynd, og
reyndust ákaflega eldtraust.
Að siðustu skulu hjer tilfærð orð ráðgjafa landbúnað-
ar- og skógyrkjumála á Prússlandi, í umburðarbrjefi, sem
prentað hefur verið í „Bangewerks-Zeitung“ 8. nóv. 1882.
„Hin svonefndu trjelímsþök, sem gerð voru fyrsta
sinn fyrir næiægt 30 árum, liafa víða verið notuð bæði
á húsum einstakra manna og á „opinberum“ húsum, og
gefist vol eptir 30 ára reynzlu.
Sje húsið gert af góðu efni og vel bygt, þarf þak-
ið engrar aðgerðar, og ending þess er komin undir end-
ing súðarinnar, (eða hússins að öðru ieyti).
Trjelímsþök eru flötust allra þaka, og er því hægt,
að nota alt húsrúmið undir þeim.
Þakið er lilýtt og eldtraust, þav eð bera má á það
leir og mold, og svo vatnshelt, sem bezt má verða.
Byggingarlagið er sjerlega auðvelt, af því sperrurnar
þurfa svo lítinn halla að hafa. En nægilega sterkar
verða þær að vera, þar eð þunginn er talsverður, (28—
30 pd. á ferfeti).
Trjelímsþök eru einkar hentug fyrir bændurua, þvi
kostnaðurinn er ekki meiri en við önnur varanleg þök,
en verður minni af því að þakið er svo flatt, og þakflöt-
urinn því eðlilega svo lítill.
Með því trjelímsþök hafa enn tiltölulega sjaldan ver-
ið notuð á opinberum húsum ríkisins, þá er hjer með svo
fyrirskipað af hinni konunglegu stjórn öllum sýslunar-
mönnum, er þessari stjórnardeild tilheyra, að veita at-
hygli þessari þakgerðaraðferð, og þegar svo ber undir,
leggja það til, að hún sje notuð við ný hús“.