Búnaðarrit - 01.01.1894, Page 185
181
Skýrsla um búnaðarakólann á Hólum skólaárið
1891—92. Rv. 1893.
Viðaukagreinir við samþykt um afnot Reykjavíkur-
lands 15. maí 1873. Rv. 1893.
Viðskiptabók við spariajóð Vestmannaeyja. Rv. 1893.
Heiðurslaun af styrktarsjóði
Kristjáns konungs IX.
Endrum og sinnum hefur verið kvartað um það, að
eigi væri ljóst, hvaða reglum væri fylgt við útbýtingu
þessara heiðurslauna. Eu bót væri ráðin á þessu, ef
birt væri á prenti skýrsla um framkvæmdir þeirra, sem
verða styrksins aðnjótandi. Hinum öðrum umsækjend-
um gæfist þá einnig kostur á að sjá skýrslur þessar,
til samanburðar við sínar eigin.
E>að er ennfremur heppilegt, að verk þau sem verð-
laun hljóta, sje birt á prenti, þeim til maklegs heið-
urs, er til þeirra liafa unnið, og til eptirbreytnis og
hvatningar fyrir aðra. Enda er það hin bezta hvatn-
ing að lesa um dugnaðar fyrirtæki, sem hyggilega eru
framkvæmd. Og þegar sjezt, hve miklu atorka og út-
sjón fær til vegar komið, er það talandi vottur þess,
að með fyrirliyggju og dugnaði getur oss liðið hjer vel,
svo að ástæðulaust er að flýja landið, eins og svo opt
er búið að sýna fram á með ljósum rökum.
Eg hef verið svo heppinn að fá eptirfylgjandi skýrslu