Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.03.1965, Blaðsíða 6
Loks auðnaðist honum jjó áttræðum að lifa jtað að sjá rækilega sönnun Jtess, að honum heiði með sínu Jji'játíu ára þrotlausa seiglutaki tekizt að jjoka að nokkru út ai framtíðarbraut Jjjóðar sinnar — til hagsældar heiðurs ogsannrar menningar — einti hinu Jtyngsta Grettistaki Jteirrar Jtýbornu meinvillu, sent Grímur Thomsen kallaði fjóstrú. „SMEKKUR SÁ, SEM KEMSE Í KER“. í formála næstsíðasta heftis Dýravinarins — Jjað kom út árið 1914 — segir Tryggvi Gunnarsson: „Næstliðinn vetur var stofnað annað dýravernd- unarfélag í Rvík. Tíminn sker úr, hversu langlíft jtað verður.“ í málsgreininni á undan Jjessari helur hann drep- ið á aldrif fyrri félaga, og Jrau hafa gert hann tor- trygginn á framtíð |iessa félags, enda segir hann: „Að svona hefur gengið með stofnun og frani- gang dýraverndunarfélaga hér á landi, bendir til Jjess, að dýraVerndun er ekki áhugamál [jjóðarinn- Þorgils gjallandi. ar, Jjótt undarlegt sé, Jtví margir góðhjartaðir karl- menn og konur erti hér á landi, og svo hyggnir að þeir hljóta að sjá, að góð meðferð á skepnum er framför og gróði íyrir Jtjóðina." Tveimur árum síðar skrifar hann og Jtá í 16. og síðasta heftið, sem út kom af Dýravininum: „Nýtl dýraverndunarfélag fyrir allt landið var stofnað í Reykjavík næstliðið ár. Félagið bvrjaði bráðlega að gefa út dálítið blað, nefnt „Dýravernd- arinn“. Það hefur mætt beztu viðtökum og vin- sældum hjá landsmönnum, svo Jtað hefur nú eftir eitt ár nálægt 1600 kaupendur. Vonandi er að blað- ið geti stækkað og kaupendum íjölgi, Jreim og skepnunum til gagns.“ Og enn kveður hann í sama formála: „Fundur Dýraverndunarfélagsins samþykkti næst- liðið sutnar frumvarp til dýraverndunar og sendi AlJjingi, sem tók málið til meðferðar með sérstakri velvild, svo írumvarpið komst breytinga- og umræðu- lítið gegntun Jjingið, — og varð að lögum [jeitn, sem prentuð eru í J>essu hefti bls. 60. Þó eru ýmis- leg ákvæði í jjeim, sent dýraverndunarfélög í Dan- Grimur Thomsen. mörku, Noregi og Svíaríki hafa reynt að fá frarn- D Ý RAV ERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.