Dýraverndarinn - 01.03.1965, Side 12
um og sérlega ritfærum mönnum versnað stórum frá
Jtví að Tryggvi Gunnarsson lesti Dýravininn í sessi,
enda auðveldara að safna efni í rit, sem kont út
annaðhvert ár, en í blað, sem var geiið út sex sinn-
uin á ári. Og enn hafði aðstaðan í Jressu tilliti farið
versnandi. Blöðum og tímaritum hal'ði fjölgað, en
liins vegar ekki annar eins hugsjónablær vfir and-
legu lííi Jjjóðarinnar og á fyrstu áratugum aldar-
innar og ekki ríkjandi jafnbláeyg bjartsýni um
framfarir og hagsæld nteð þjóðinni. Grétari Fells
tókst Jjó að gera blaðið allfjölbreytt, en aftur á
móti var hann ekki sem ritstjóri mikill eða áhrifa-
ríkur baráttumaður.
í byrjun ársins 1927 stækkaði blaðið og breytti
um brot, eins og Jægar hefur verið getið, en þrátt
fyrir Jiað hallaði nú undan fæti. Og á næstu árum
fækkaði kaupendum mikið, og komst kaupenda-
talán niður í 1100. Þá var heimskreppan skollin á,
og flestir landsmenn lifðu við erfiðari lífsskilyrði
en undanfarna áratugi. Þetta hatði auðvitað ekki
örvandi áhrif á áhuga manna á dýravernd eða kaup
á Jjví blaði, sem var málgagn Dýraverndunarfélags-
ins, enda komst tala kaupendanna um 1939 allt
niður í 900.
Grétar Ó. Fells lét af ritstjórn, Jtegar komið var
út eitt tölublað af árganginum 1929, en [>á tók hann
við thnafreku starfi í skrifstofu landlæknis. Hann
hefur síðar reynzt mikill elju- og áhugamaður á
[jeim vettvangi, sent hann hefur einkum helgað sig,
er með ágætum ritfær og ljúft og lipurt ljóðskáld.
I stað lians var ráðinn ritstjóri Einar Þorkelsson,
Einar Þorkelsson,
rithöfundur og
skrifstofustjóri.
Einar E. Sannitndsen, skágarvörður og sltáld.
bróðir dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar. Hann
var fæddur árið 1866 og Jjví kominn yfir sextugt,
og hvað sem leið aldri hans, hafði hann lengi átt
við að stríða heilsuleysi, varð árið 1922 að láta af
embætti sem skrifstofustjóri AlJjingis af Jjeim sök-
um. En hann var rnjög vel ritfær, var kjarnyrtur og
nokkuð sérkennilegur að stílblæ. Hann var mikill
dýravinur og hafði Jiegar hér var komið gefið út
safn af dýrasögum, sem liann kallaði Ferfeetlinga.
Þessar sögur vöktu athygli margra og munu hafa átt
þátt í því, að hann var beðinn að taka að sér tit-
stjórn Dýraverndarans. Auk ]>ess sem Einar var vel
og sérkennilega ritfær, var hann maður allskaprík-
ur og gat haft til að vera tannhvass, svo sem dr.
Jón bróðir hans og þeir fleiri, frændur, svo að ætla
hefði mátt, að allmikið kvæði að Einari sem rit-
stjóra blaðs, er verja skyldi og vinna fylgi málstað,
sem var honurn mjög hjartfólginn. En liann naut
sín ekki sakir vanheilsu sinnar, fann Jrað sjálfur,
að hann gat ekki beitt sér svo sem hugur lians og
hæfileikar stóðu til og sagði upp ritstjórninni í árs-
lok 1929. Einar gaf út fleiri sagnasöfn en Ferfætl-
inga, og sýntlti ýntsar af sögum hans )>að glögglega,
að hann var gæddur skáldgáfu, og er vart vafi á
J>ví, að hann hetði getað otðið atkvæðasagnaskáld,
12
DÝRAVERNDARINN