Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1972, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 01.12.1972, Blaðsíða 5
Ást og um- hyggja Þó að við höfum stundum býsnast yfir villiköttunum í kringum okkur, sem drepa smáfuglana í svanginn, þá gleður óneitanlega augað að sjá friðsaman húskött með kettlingana sína. Kisan á myndinni er svo góðleg á svipinn, að við meg- um vart til þess hugsa, að hún bregði sér út á nótt- um til veiða. Húskötturinn hefur öldum saman fylgt manninum, og þó hún hafi oftast hlotið gott atlæti í sambýli við mann- fólkið, þá er það þó staðreynd, að hún hefur aldrei týnt veiðieðli sínu með öllu. Beztu húskettir hafa oft á tíðum lagst út af einni eða annarri ástæðu og hafa þá yfir- leitt verið fljótir að tileinka sér veiðihætti rándýrsins. Villidýrseðlið mun seint týnast húskettinum. DÝRAVERNDARINN 93

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.