Hugur - 01.01.1989, Side 20

Hugur - 01.01.1989, Side 20
LUDWIG WI ITGENSTEIN HUGUR Öllum þessum spurningum get ég auðvitað ekki svarað í slultu erindi. Þess vegna ætla ég ekki að reyna það. í þess stað langar mig til að hyggja að einni frægri röksemdafærslu í Rannsóknum í heimspeki og freisla þess að leggja hana út. Þessari útlagningu minni er ætlað að leiða í ljós mikilsvert samband milli Rannsóknanna og Rökfræðilegrar ritgerðar um heimspeki, og þar með að efna loforð frá því áðan um að sýna fram á að Wiltgenstein fyrr og síðar sé einn heimspekingur en ekki tveir. VI Þessi röksemdafærsla hefur verið heimspekingum óþrotlegt umhugsunarefni og umtalsefni á síðuslu árum. Það hafa verið skrifaðar um hana heilar bækur - ég hef lesið þrjár - og ókjörin öll af ritgerðum í lærðum tímaritum.2' Frægasta útleggingin á henni er eflir Saul Kripke prófessor á Princeton, sem er að líkindum fremstur þeirra heimspekinga sem riú eru í blóma lífsins. Hjá Kripke heitir rökfærslan „þverstæða Wittgensteins“, og hann lætur þá skoðun í ljósi að hún sé frumlegasta þverstæða gervallrar heimspekisögunnar og það sé með ólíkindum hvað til þess hafi þurft að láta sér detta annað eins í hug.28 Þverstæðan er þessi. Ilugsum okkur samlagningardæmi, 27 + 12, og hugsum okkur að það verði fyrir manni í fyrsta sinn. Nú er ekkert sjálfgefið uin það hvaða merkingu táknið „+“ hefur. Það gæti merkt plús, en það gæti líka merkt kvús.sem er alveg eins og plús með þeirri undantekningu að þegar „+“ merkir kvús er útkoman úr dæminu 27 + 12 ekki 39 heldur 7. Við skiljum samlagningarmerkið auðvitað sama skilningi þegar við reiknum þetta dæmi og við höfum skilið það til þessa dags, allt frá því við lærðum að leggja saman í fyrsta sinn. En 27 Bækurnar eru Saul A. Kripke: Wittgenstein on Rules and Private Language, Harvard University Press, Cambridge, Massachusetts 1982; G.P. Baker og P.M.S. Hacker: Scepticism, Rules and Language, Basil Blackwell, Oxford 1984; Colin McGinn: Wittgenstein on Meaning: An Interpretation and Evaluation, Basil Blackwell, Oxford 1984. 28 Saul A. Kripke: Wittgenstein on Rules andPrivate Language, bls. 60. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.