Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 22

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 22
LUDWIG Wl'ITGENSTElN HUGUR um samlagningarregluna, eins og hjá Kripke, og ólíkar túlkanir á henni sem geri hvaða tölu sem vera skal að réttr.i útkomu úr samlagningardæmi. En þessi skilningur og frekari lúlkun Kripkes á orðum Wittgensteins kemur ekki heim við það sem Wittgenstein kallar beruin orðum svar við þver- stæðunni: „Svarið var: ef allt getur komið heim við regluna, þá getur allt brotið í bág við hana líka.“ Þaðan af síður kernur það heim við framhaldið: Sjá má að hér er misskilningur á ferðinni á því einu að eftir þessum hugsunarhætti röðum við saman túlkunum hverri á fætur annarri, eins og liver þeirra fullnægði okkur að minnsta kosti í andartak þangað til við hugsuðum okkur enn aðra að baki henni. Þessi orð sýna óumflýjanlega að Wittgenstein er að hugsa um vítarunu af sama tæi og við rákum okkur á þegar við fjölluðum um ályktunarreglur í Ritgerðinni. Runan er fólgin í þverstæðunni og svarinu við henni: þverstæðan býður okkur að hugsa upp túlkun á reglu sem réttlætir til dætnis svarið 7 við spurningunni hvað tvisvar þrír séu mikið, svarið við þverstæðunni gerir okkur kleift að hugsa upp túlkun sem gerir þetta að rangri útkomu og þannig áfram endalaust. Hér höfum við vítarunu. Og hvað sýnir þessi runa? Wittgenstein segir það berum orðum: hað sem þetta sýnir er að það cr til skilningur á reglu scm er ekki túlkun á reglunni, heldur sýnir sig í því sem við köllum „að fylgja reglunni“ og „að brjóta hana“ í einstökum tilfellum. Með öðrum orðum: það cr til skilningur á reglu - þar með skilningur á hvaða orði sem vera skal - sem verður sýndur en ekki sagður. Því ef hann yrði sagður væri þar ekki annað komið en enn ein túlkunin á reglunni. Wittgenstein botnar svo þessa grein Rannsóknanna með þessum orðum: Þess vegna finnst okkur freistandi að segja: sérhver breytni samkvæmt reglunni er túlkun á henni. En „túlkttn" eigum við ekki að kalla annað en það að reglan sé látin í ljósi með öðrum hætti. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.