Hugur - 01.01.1989, Síða 37

Hugur - 01.01.1989, Síða 37
HUGUR INGIMAR INGIMARSSON Silesius var samtímamaður Leibniz sem þekkti verk hans. Það kemur fram í bréfi sem Heidegger vitnar í en þar lýsir Leibniz skáldskap Silesiusar sem fögrum en „einstaklega djörf- um, þrungnum erfiðum hugsunum sem jaðri við guðleysi.“31 Þetta þarf auðvitað engan að undra þegar þess er gætt að Silesius andmælir sjálfu lögmálinu sem kennt er við Leibniz. I raun segir Leibniz að ekkert sé án hversvegna, en þá segir Silesius „Rósin er án hversvegna!“ Heilbrigð skynsemi segir okkur auðvitað strax að skáldinu skjátlist hrapallega um rósina. Svar Heideggers felur í sér þá afstöðu að skynsemin sé harð- vítugasti andstæðingur hugsunarinnar.32 Ég ætla að reyna að skýra þetta í lokin. Rökin gegn því að rósin sé án hversvegna eru eitthvað á þessa leið: Rós er nafn á blómi og hvaða garðyrkjumaður eða náttúrufræðingur sem er getur skýrt fyrir okkur skilyrði og orsakir þess að blóm springa út. En, svarar Heidegger, skáldið sagði ekki að rósin væri án ástæðu. Það sagði að hún væri án hvers vegna. Hér verður segir hann ennfremur, að greina á milli „vegna þess“ og „hvers vegna“ en tengslin við ástæðuna eru ekki þau sömu. „„Hvers vegna“ spyr um ástæðuna en „vegna þess“ segir frá henni. I lvers vegna leitar ástæðu, vegna þess gefur hana.“33 Með öðrum orðum: Angelus Silesius neitar því ekki að ástæða sé fyrir rósinni, reyndar kemur það fram í síðari setn- ingu fyrri ljóðlínunnar að rósin blómstrar vegna þess að hún blómstrar. Hún er án hvers vegna en ekki vegna þess. Það er ástæða fyrir rósinni sem hún hvorki skeytir né spyr um. Það sem dulspekingurinn er að reyna að benda á er því að rósin sé alls ekki eins og menn. Menn velti stöðugt fyrir sér ástæðum og spyrji spurninga, setji fram kenningar og reikni. Rósin aftur á móti blómstri án þess að vella nokkurn tíma fyrir sér ástæðum þess. Menn gera aldrei neitt án tilefnis hversu fáránleg sem þau kunna að vera en rósin er ekki þannig, hún blómstrar án þess að 31 Samarit, bls. 68. 32 Martin Heidegger: „Nietzsches Wört „Gott ist tot““, bls. 247, í Holzwege, Vittorio Klostermann, Frankfurt am Main 1950, fjórða útg.1963, bls. 193-248. 33 Martin Heidegger: Der Satz vom Grund, bls. 70. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.