Hugur - 01.01.1989, Page 41

Hugur - 01.01.1989, Page 41
HUGUR INGIMAR INGIMARSSON miklu fremur land skálda og dulspekinga eins og Silesiusar en þeirra sem leita lausna á ótvíræðum vandamálum samtímans? Er ekki um að ræða guðs volað eða guðlaust land eins og Leibniz virtist álíta? Þeirri spurningu sagðist ég ekki ætla að svara hér í dag. í fyrsta lagi þyrfti að ræða sérstaklega um dulhyggjuna og hvað þar sé í raun og veru á ferðinni. Síðan yrði að fylgja hugsun Heideggers betur eftir og greina sérkenni hennar og bera saman við einkenni dulhyggjunnar. Ég held að niðurstaðan yrði ekki jafnaðarmerki á milli þessa tvenns. Ég vitnaði í Heidegger í upphafi þar sem hann hélt því fram að hvorki Herakleitos né Parmenídes hafi verið heimspekingar og að ástæðan til þess hafi verið sú að þeir hafi verið svo miklir hugsuðir. í þessu er ef til vill þverstæða allrar heimspeki- sögunnar fólgin. Frumherjarnir þykja vissulega erfiðir en það útilokar ekki að þeir séu taldir til heiinspekinga. Við eru því komin í hring í þessu erindi. Ekki aðeins er öllum spumingum um dulhyggju Heideggers ósvarað heldur er einnig vakin önnur; sú hvort ekki sé ástæða til að lesa betur fyrirrennara hinnar heilbrigðu skynsemi Sókratesar til þess að átta sig á hvar hann fór út af sporinu. 39 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.