Hugur - 01.01.1989, Page 73

Hugur - 01.01.1989, Page 73
HUGUR A'I'LI HARÐARSON Séu þessar bollaleggingar sannleikanum samkvæmar er siðferðilegur ágreiningur eðlilegur þáttur af siðferði rétt eins og rökræður vísindamanna og ágreiningur þeirra er eðlilegur þáttur af heimi vísindanna. En sé siðferði og þróun þess líkt við vísindin eins og hér er gert erum við þá ekki hálft í hvoru búin að hafna þeirri kenningu Kants að samviska hvers manns sé löggjafi og dómari um siðferðileg efni. Hljóta ekki sumir að vera raunsærri en aðrir og hafa réttari hugsjónir? Jú kannski. En í mikilvægum skilningi eru þó allir menn sérfræðingar um mannlífið. Allir hafa einhverju að miðla því hver og cinn hefur einstæða reynslu og í umræðum um siðferðileg efni skiptir öll reynsla af mannlífinu máli. Allir hafa líka sínar manngildis- og stjórnmálahugsjónir og þegar tveir menn eru ósammála um siðferðileg efni, þá er það eins og þegar tveir sérfræðingar eru ósammála um vísindaleg efni en ekki eins og þegar sérfræðingur útskýrir fyrir leikmanni. í heimi siðferðilegra rökræðna eru engir leikmenn. Þær hugmyndir um þróun siðferðis sem hér hafa verið reifaðar duga að mínu viti til að bjarga meginatriðunum í siðfræði Kants undan afstæðishyggju og öðrum villiíkenning- um sem ekki geta tekið siðferðilegan ágreining alvarlega. Þessar hugmyndir hafa þann kost að þær hvetja okkur lil að taka rökræður um siðferði alvarlega, hlusta á andstæðinga okkar, svara þeim með rökum og sýna þcim þannig fulla virð- ingu. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.