Hugur - 01.01.1989, Síða 89

Hugur - 01.01.1989, Síða 89
HUGUR JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON efni okkar, að meta gildi og getu þessarar kenningar Humes al- gerlega að nýju. í túlkunum sem þessari held ég að mikilvægt sé, að leggja minni áherslu á framsetningarmáta Ilumes á einstökum atriðum í tilteknum málsgreinum og reyna þess í stað að beina athyglinni að því að skoða hugsun hans og skrif í heild sinni. Það er þessi skilningur sem beita þarf, þcgar einstök ósam- rýmanleg vandamál koma upp, líkt og spurningin um hlutverk góðvildar, og honum er best beitt með því að spyrja í hvívetna hvemig Hume hafi hugsanlega getað haldið einhverju slíku fram. Rýni í einstök atriði eingöngu er það sem ég held að hafi talið mörgum fræðimönnuin trú um að Iluine hafi í Rann- sókninni varpað frá sér ýmsum þeirra höfuðatriða er hann setti fram kenningu sinni til stuðnings í Ritgerðinni. Rækileg athugun á Rannsókninni, með þennan skilning á verkum Humes að leiðarljósi, leiddi mig að lokum að þeirri niðurstöðu, að Ritgerð urn mannlegt eðli og Rannsókn á undir- stöðum siðferðisins - viðhorf ungs manns og gamals - eiga mun fleira sameiginlegt, en mér hafði verið kennt að vænta mætti. Hugleiðingar Humes sjálfs um þetta efni, virðast styðja niðurstöðu mína, þar sem hann segir í æviminningum sínum: Ég hef alltaf talið, að gæfuleysi mitt við útgáfu Ritgerðarínnarum mannlcgteðli, hafi átt rót sína að rekja til framsetningar fremur en innihalds... 20 20 David Hume: Essays, Moral, Political and Litcrary, ritstj. T.H. Green & T.H. Grose, Oxford University Press 1963, bls. 3. Atli Harðarson hefur þýtt þetta ævisögubrot Humes og birtist það ásamt Rannsókn á skilningsgáfunni i samnefndri bók, útgcfinni af Hinu íslenska bókmenntafélagi, Reykjavfk 1988, bls. 38. Bent skal á að í sömu bók kallar Atli Ritgerðina (þ.e. Treatise of Human Naturc) Tilraun um manneðlið. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.