Hugur - 01.01.1989, Side 105
HUGUR
RITDÓMAR
eftir Simon Schaffer: „Scientific Discoveries and the End of Natural
Philosophy", Social Studies of Science 16, 1986, bls. 387-420.
6 Tilvitnun á bls. 19 í bók Cartwrights (nmgr. 1). Hér vitnar hún í bók
Duhems: La théorie physique, son objet et sa structure, París 1906,
önnur útgáfa 1914, sem hefur komið út í enskri þýðingu Philip P.
Wieners: The Aim and Structure of Physical Theory, Princeton
University Press: Princeton, New Jersey 1954. Sjá kaflann: „Abstract
Theories and Mechanical Models“ bls. 55-104.
7 Sjá grein S.S. Schwebers: „The Mutual Embrace of Science and the
Military: ONR and the Growth of Physics in the United States after
World War 11“ bls. 1-45 í greinasafni sem E. Mendelsohn o.fl.
ritstýra: Science, Technology and the Military, Kluwer: Dordrecht,
Hollandi, 1988. Það hve eðlisfræðingar hafa verið duglegir að smíða
tæki hefur haft mikil áhrif á uppgang eðlisfræðinnar eftir seinni heims-
styrjöldina. Þessi hæfileiki hefur tryggt fjármagn bæði til hagnýtra og
hreinna rannsókna. Þeir hafa búið til kjamorkusprengjur, leysa, rat-
sjár, sveiflusjár, vetnissprengjur, öreindahraðla og alls kyns annan
vopnabúnað.
8 Oft er erfitt að ímynda sér að fyrirbærin séu til annars staðar en innan
veggja tilraunastofanna sjálfra. Hacking hefur fjallað um þetta atriði í
greininni: „The Participant Irrealist At Large in the Laboratory“, The
British Joumal for the Philosophy ofScience 39, 1988, bls. 277-294.
Þar ræðir hann um bókina: Laboratory Life: The Social Construction
of Scientific Fact, Sage: Beverly Hills og London 1979, eftirþá Bruno
Latour og Steve Woolgar.
9 Sjá „The Funcfion of Measurement in Modern Physical Science" bls.
178-224 í greinasafni Kuhns: The Essential Tension: Selected Studies
in Scientific Tradition and Change, The University of Chicago Press:
Chicago og London 1977.
10 Sjá einnig grein Hackings: „Biopower and the Avalanche of Printed
Numbers", Humanities in Society 5, 1982, bls. 279-295.
11 Sjá grein hans: „Was There a Probabilistic Revolution 1800-1930?“
bls. 45-55 f greinasafni sem Lorenz Kriiger o.fl. ritstýra: The Proba-
bilistic Revolution. I: Ideas in History, The MIT Press: Cambridge,
Mass. 1987.
12 Hann hefur ennfremur fjallað um byltingar f skilningi Kuhns í ritdómi
um The Essential Tension (1977) sem birtist í Ilistory and Tlieory 18,
(1979), bls. 223-236.
13 Sjá grein hans: „Styles of Scientific Reasoning“ bls. 145-165 f greina-
safni sem John Rajchman og Cornel West ritstýra: Post-Analyúc
Philosophy, Coluntbia University Press: New York 1985.
14 Sjá upphafið á grein hans: „Language, Truth and Reason“ bls. 48-66 í
greinasafni sem Martin Hollis og Steven Lukes ritstýra: Rationality and
Relativism, MIT Press: Cambridge, Mass. 1982.
15 Sjá grein hans: „Telepathy: Origins of Randomization in Experimental
Design" Isis 79, 1988, bls. 427-451. Eitt hefti tímaritsins Science in
Context er sömuleiðis helgað sögu tilraunastarfsemi. Auk greinar
103