Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 19
BÚNAÐARRIT 13 endast honum til nokkurra daga; en hvernig því nesti er varið, þýðir ekki aö tala um hér. Þegar ungarnir eru orðnir svangir, fara þeir að verða óþolinmóðir og neyða þá móður sína til að fly.tja sig á braut úr fang- elsinu út í heiminn. Þegar æðirnar eru sjálfráðar, munu þær aldrei fara með unga sína úr hreiðrinu, fyr en þær eru annaðhvort búnar að unga út ölium eggjunum, sem þær lágu á, eða þá að þær eru úrkulavonar um, að ungi eða ungar komi úr því, sem eftir er af egg- jum, og munu þær fara nærri um, hvað af eggjunum er fúl egg; eg hefi oft orðið þess var, að æðirnar fleygja á braut einu eggi eða fleirum, sem orðið hafa eftir, þegar hinum var öllum ungað út, og hafa þau egg ætíð verið fúl, eða þá með dauðum unga í. Það skeður nfl. oft, að þó unginn só fullvaxinn í egginu og búinn að brjóta gat á skurnið, þá kemst hann ekki lengra. Hann deyr, og lífssögu hans er lokið. Ekki er gott að vita, hverjar orsakir eru til þessa; en eg hygg, að helzta or- sökin sé sú, að eggið snúist þannig við í hreiðrinu, að nefið snúi niður að hreiðurbotninum; klemmist þá nefið niður í bleytu eg óhreinindi, sem venjulega er á hreiður- botninum um útungunartímann; unginn nær þá ekki nægu lofti óg kafnar. Vera má og, að unginn sé ekki heill heilsu, og hafl þess vegna ekki næga orku til að spyrna í sundur egginu; en það brotnar ætíð um þvert, þar sem það er gildast. Hefi eg mörgum unganum hjálpað úr prísundinni, sem annars mundi dáið hafa. Eg sagði áðan, að þegar æðurin væri sjálfráð, þá mundi hún fylgja öllum ungum sínum fram á vatnið, vera þar með þeim og vernda þá eftir beztu föngum. Alt öðru máli er að gegna, þegar gengið er í varpið; þá getur varla heitið, að æðurin só sjálfráð. Hún stygg- ist þá iðulega af hreiðrinu; stendur þá oft svo á, að hún er ekki búin að unga út til fuils — það sér á nefið á sumum ungunum, sumir eru blautir, en sumir eru orðnir þurrir og óþolinmóðir. Fer þá æðurin af stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.