Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 27
BÚNAÐARRIT 21 Fyrsta leiðin er það, sem fiamleiðist við að gefa töðuna. Um það atriði hefir nokkuð verið ritað, hve langt áburðurinn mundi ná til þess, að halda í rækt þeim bletti, sem taðan er af; en þar sem allar verulegar rann- sóknir í þvi efni vantar, er ekki hægt að ákveða neitt nákvæmt í því efni. Eg geri ráð fyrir, með þeirri áburðarhirðingu, sem nú viðgengst alment, að ætla túnunum, auk þess sem þau gefa af sér, áburð þann, er kýrnar afla með sumar- göngu sinni, og áburð undan alt að einum útheyshesti á móti hverjum töðuhesti, einkum með tilliti til þess, að tún þurfa víða mikið að batna í rækt frá því sem nú er. Með góðri áburðarhirÖingu getur þetta orðið minna, en um fram alt má ekki gamla túnið svelta fyrir nýræktina, því það er ekki annað en að færa rækt- aða blettinn fjær bænum. Tilgangur ræktunarinnar verður að vera sá, að fá muu meira og betra gras af ræktaða bleltinum en þeim óræktaða. Önnur leiðin til þess að afia áburðar er aðdráttur og gjöf útheyja, og er það sú aðferð, sem að mestu hefir myndað túnin hór á landi og haldið þeim við, og framtíðarræktunin virðist mér byggjast á því, að þjóðin hafi ráð á að hætta að brenna mesta og bezta áburð- inum, sem aflast með útheyskapnum. Um þetta atriði hefir Páll Jónsson kennari ritað mjög góðar og eftirtekta- verðar greinar í „Ársrit Ræktunarfélagsins" 1908 og „Búnaðarritið" 27. ái'. Eg álit, að útheysöflunin sé hið sama fyrir jarð- i'æktina og afréttirnir eru fyrir heimalöndin — það sem gerir kjarnann í það. Eg vil því minna bændur á það, Þegar þeir athuga, livort það muni borga sig, að taka fólk til þess að afia útheyja til fóðurs, að það er um leið aðdráttur áburðar og leið til nýræktar. í þriðja lagi framleiðist áburður á þann hátt, að hýsa fénað, sem sækir fóður sitt út í hagann. Algengt er að hýsa þannig kýr og ær urn sumartímann og sauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.