Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 24
18 BÚNAÐARRIT að hylmarar eru á hverju strái — að heita má; en hylmingin deyflr siðferðistilflnninguna og virðinguna fyrir lögunum og getur orðið þess valdandi, að hylmarinn leiðist til lögbrota líka, á einhvern hátt, í þeirri von, að yflr sinum brotum muni verða þagað, fyrst hann þegir yfir annara brotum. Oft, eða jafnvel oftast, mun vera þagað um brot annara vegna þess, að hylmarinn býst við, að hafa eitthvert gagn af að þegja; en oft er eins og mönnum }>ylá minkun að því, að Ijósta upp lögbrotum annara. Og þá er nú 3körin komin upp í bekkinn, þegar mönnum þykir skömm að því, að stuðla til þess, að lög- unum sé hlýtt. Bg nefni æðarfugladrepina veiðiþjófa, vegna þess að þeir eiga þetta nafn skilið með öilum rétti. Þeir sem sé stela frd þjöðfélaginn. Þjóðfélagið hefir friðað æðar- fuglinn, til þess að það gæti haft sem mest not. af hon- um, en veiðiþjófarnir skeyta ekki þessari fiiðun; þeir unna ekki þjóðfélaginu að nota sem mest og bezt gæði síns eigin lands. Yeiðiþjófarnir eru ekki betri en þeir, sem ganga út, í hagann og skjóta lamb undir á eða á frá lambi. Annaðhvort þeirra kemur til réttar að haustinu, en hitt ekki, og enginn veit hvað af því er orðið. Annað- hvort æðurin eða unginn kemur í varpið að vorinu, en aldrei framar sá fugl, sem skotinn er — enginn veit hvað um hann varð. Og eg efast um, að veiðiþjófurinn eða veiðiþjófarnir víli fyrir sér að brjóta eignarréttinn á 'óllum svæðum, ef þeir sjá sér færi. Það er að eins hræðsian, sem heldur í hemilinn á þeim. Og allir þessir menn bera sig mannalega., eins og ekkert væri um að vera. Og þeir vilja láta teija sig með föðurlandsiúmíMí. Nei — ættlandsástar-gjálfur þeirra er „orð, orð, innan- tóm, sem fylla storð fölskum hijóm“. Pöðurlandssvikarar eru allir þeir, er víssvitandi svikja út úr ættlandinu, eða stela frá því, þúsundum króna árlega, og það gera veiði- þjófarnir — æðarfugladrepirnir. Ritað 10. marz 1914. Quðm. Ðavíðsson, frá Hraunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.