Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 82

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 82
76 BÚNAÐARRIT Guðni Jónsson í Landakoti á Álítanesi, Gbrs. Klemens Egilsson í Minni-Yogum, s. s. *Bjarni Bjarnason á Geitabergi, Borgarfjarðars. Einar Gíslason í Mið-Leirárgörðum, s. s • Halldór Þórðarson á Kjalvararstöðum, s. s. Jón Magnússon í Stóra-Ási, s. s. Jón Sigurðsson í Kalastaðakoti, s. s. Helgi Daníelsson í Fróðahúsum, Mýrasýslu. Kristján Jörundsson á Þverá, Snæfellsnessýslu, Þorsteinn Jónasson á Helgafelli, s. s. **Einar Guðmundsson 1 Blönduhlíð, Dalasýslu. :i:Rósa Finnsdóttir á Háafeili, s. s. Jóhann Guðmundsson í Mýrartungu, Barðstr. Ólafur Bjarnason á Hvammeyri í Tálknaf., s.s. Magnús Jörginsson á Gilsstöðum, Húnav.s. Sólrún Árnadóttir á Stóra-Ósi, s. s. Daníel Sigurðsson á Steinsstöðum, Skagafj.s. *Guðmundur Sigurðsson í Ytra-Yallholti, s. s. Guðjón Daníelsson á Hreiðarsstöðum, Eyjafj.s. Helgi Helgason á Króksstöðum, s. s. Ásgeir Stefánsson á Gautsstöðum, S.-Þing.s. Stefán Jónsson á Eyjardalsá, s. s. Páll Þorbergsson á Bakka á Tjörnesi, s. s. Valdimar Þórarinsson í Kírkjubólsseli, S.-Múl. Það er nú í 3. sinni, sem við úthlutun verðlaun- anna hefir verið farið eftir fyrirmælum stjórnarráðsins í auglýsingu 14. jan. 1911, að aðallega skuli tekið tillit til góðrar hirðingar á áburði og þá sérstaklega til bygg- ingar haugshúsa og fora, og þurfi þess því sérstaklega að vera getið í vottorðum þeim, sem fylgja umsóknum um verðlaun, hvort umsækjandi hirði vel áburð og hvort hann hafi á bæ sínum vel gert haugshús, lagarhelda for og salerni. Þeim reglum verður enn fylgt 1915 og 1916 samkvæmt auglýsingu stjórnarráðsins 31. jan. 1914. — Allur þorri þeirra manna, sem nú fengu verðlaunin, hefir samkvæmt vottorðunum haugshús eða vandað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.