Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 59

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 59
BÚNAÐARRIT 53 landi. Gekst landsstjórnin þar fyrir því. Árið 1890 stofnsetti hún fyrsta sauðfjárkynbótabú þar í landi á Hodne. Féð var alt flutt frá Skotlandi, Cheviot-fé. Búi þessu stjórnar enn í dag sami maður, S. Hauge. Hann segir í bréfi til mín 22. ágúst 1914. „Hingað til búsins höfum við fengið kindur frá Bretlandi 1890, 1895, 1898, 1903 og 1908. Féð hefir ávalt. verið hraust. Mér vitanlega hafa engir kvillar borist til Noregs með sauðfé frá Bretlandi. Lifrarveikina höfum við hér að fornu fari. Hún gerir minna vart við sig nú, eftir því sem viðurgerningur á fé batnar, og því er minna beitt á blautar mýrar“. Eg hefi sjálfur heyrt norska bændur tala um það, að lungnaormur gerði meira tjón á fé þar heldur en lifrarormur. í Skotlandi í sumar reyndi eg enn fremur að leita mér upplýsinga um, hvort nokkur veruleg hætta stafaði af öðrum kvillum en þessari iifrarveiki. Eg leitaði eftir því í skýrslum og bókum og spurðist fyrir um það hjá þessum ensku mönnum, er eg hefi getið um hér að framan. Út úr þeim upplýsingum get eg ekki dregið þá ályktun, að okkur sé veruleg hætta búin af öðrum kvillum, ef allrar varúðar er gætt við innflutninginn. Enn fremur spurðist eg fyrir um það hjá landbún- aðarráðaneytinu og landbúnaðarfélaginu í Skotlandi, hvort nokkurn tíma hefði hlotist stórtjón vegna sjúkdóma af útflutningi lifandi sauðfjár frá Bretlandi, og fékk neitandi svar. Síðan eftir miðja 18. öld hefir margt fénaðar verið flutt út úr Bretlandi, til flestra landa í heimi, og notað þar til kynbóta og aukinnar framieiðslu. Næst kem eg að þeirri mótbárunni, að menn mundu blanda hér útlenda fénu saman við hið innlenda í vit- leysu, er hljótast mundi tjón af, og að það yrði ofan á, að blandað yrði öllu saman, en ekkert skeytt tilgangi málsins. Þetta er spádómur. Eftir þeirri þekkingu, sem eg hefi á bændum hér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.