Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 86

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 86
80 BÚNAÐARRIT Með grasrót voru plægðir um 1100 □ faðmar. Þar af var sáð höfrum og byggi í hér um bil 300 □ faðma. Spruttu peir sæmilega vel í sumar. Grasfræi var sáð í 70 □ faðma, og heppnaðist pað á- gætlega. Held eg, að varla purll að kosta meira en 70—80 kr. — auk áburðarílutnings — að slétta dagsláttuna á penna hátt. Fyrst lét eg plægja með grasróf. Siðan var tlagið jafnað með handkvíslum, með pvi að kasta hnausum úr púfunum og ol'an í lautirnar á milli, og lét eg snúa gras- rótinni niður. El'tir pað var herfað með spaðaherfi, og maukherfaðist yfirborðið á stuttum tíma. Svo var áburður borinn í og herfaður saman við moldina, og að pví búnu var grasfræinu sáð ásamt nokkru af höfrum. Af lokræsum var gert eitt hrísræsi, tæpir 50 l'aðmar að lengd. Hrísræsí eru gerð sumstaðar í Noregi, en hér á landi hafa víst fremur fáir reynt pau, aðrir en Salómon bóndi í Stangarholti hér á Mýrum. Ræsin eru gerð pannig, að lag af skógviðarlimi er lagt í hotninn og ræsið siðan fylt með rofinu upp úr pvíi Sitrar pá vatnið í gegnum limið. Par sem nógir skógar eru í grend, en ekki völ á hentugrí lokræsamöl, geta hrís- ræsi átt við, en sennilega verða pau fremur endingarlitil. Einn flóðgarður var hlaðínn 25 faðma langur, opinn skurður grafinn 45 faðma langur og upphleyptur kerru- vegur geröur 40 faðmar að lengd, sem pó ekki vanst tími til að mölbera. Matjurtagarðar eru tæpir 500 □ faðmar. Plægðu nem- endur pá og sáðu í pá ýmsum kartöflu-afbrigðum, tveim gulrófna-afbrigðum, premur fóðurrófna-afbrigðum, 6 kál- tegundum, 15 öðrum matjurtum og nokkrum blómtegundum. Kálinu var sáð í vcrmireit, sem gerður var í byrjun maí, nema grænkálinu var sáð í garöinn sjálfan. Pó að svona seint væri sáð, proskaðist paö pó sæmilega, einkum græn- kálið, sem efalaust getur vaxið hér á hverjum bæ i land- inu í hvaða ári sem er, en blómkál, blöðrukál og toppkál urðu einnig vel nothæf. Salat, spínat, kerfill, hreðkur og næpur náði alt á- gætum proska og varð til mikilla nota, enda eru petta alt fljótvaxnar matjurtir, er geta vaxið hér í öllum árum og ættu að ræktast meira en gert er. Ilvanneyri 25. nóv. 1914. Páll Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.