Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 68

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 68
62 BÚNAÐABRIT Hér er höfð töng með breiðum örmum, sem klemt er með utan um báða kólfana í einu, og svo eru þeir brendir sundur. Það verður að gera mjög varlega, svo brunahúð komi á kólfaendana. Áríðandi er að tækin sóu vel hrein. Síðan er borið eitthvert sárameðal í kólfa- endana. Væri bezt að fá það eftir tilvísun dýralæknis. fess verður að gæta, að ekki komi stygð að lömbum eftir geldinguna. Menn fá vænni sauði, ef lömbin eru ekki gelt fyr en á haustin, og með þessari aðferð getur það vel lánast. Verkfærin eru ódýr. Þau fást hjá Páli Magnússyni járnsmið í Reykjavík. Allir vel laghentir menn geta smíðað þau; svo gerir t. d. Páll Sigurðsson í Skammadal í Mýrdai. Sauðablippur valdi eg á iandssýningunni í Skotlandi í sumar, og fást þær hjá Andrési Guðmundssyni, 2 Commercial Street, Leith. Geta menn valið úr þessum tegundum : Nr. 100 B á kr. 2,15 — 133 - — 1,85 — 3 - — 1,30 Reykjavík 9. des. 1914. Jón H. Þorbergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.