Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 88

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 88
Mjólkurskólinn á Hyítárvöllum. Kensluskeiðið næsta, 1915—1916, stendur yflr frá 15. okt. til 14. maí. Námsmeyjar fá meðal annars nokkra tilsögn í heilsufræði og um efnasamsetníngu og gildi matvæla, einnig nokkra verklega æfingu í að búa til aigengan mat, eftir því sem ástæður leyfa. Fyrir íæði greiða þær 18 kr. um mánuðinn. Þær sem nokk- uð langt eru _að fá ferðastyrk. Umsóknir sé sendar Búnaðarfélagi íslands, og þarf þeim að fylgja iæknis- vottorð um heilsufar. Jarðyrkjukensla. Kensla í plægingum, grasrækt, garðrækt, flóðgarða- hleðslu og skurðagerð fer fram á Ánabrekku í Mýra- sýslu vorið 1915, frá 14. maí til júníloka. Fæði fá nemendur en ekki kaup. Þeir sem vilja nota kenslu þessa sendi umsókn sína til Páls Jónssonar, kennara á Hvanneyri, sem kensl- una ætlar að hafa á hendi, fyrir 15. marz. Slátrunarnám. Eftir samningi við Búnaðarfélag íslands tekur Sláturfélag Suðurlands 4 menn til kenslu í sláturstörfum haustið 1915. Aðalnámstíminn verður frá 15. sept. til 15. nóv. Þó geta 1 eða 2 menn fengið kenslu í 2*/2 mánuð, frá 1. sept. Sláturfélagið greiðir hverjum nem- anda á mánuðu 30 kr. í fæðispeninga, og þeim sem áður hafa verið við nám hjá þvi 20 kr. að auki. Bún- aðarfélagið greiðir hverjum nemanda 15 kr. námsstyrk á mánuði, og 10—50 kr. ferðastyrk þeim sem nokkuð langt eru að. Umsóknir sé sendar búnaðarfélaginu fyrir 1. júní. Hafi umsækjandi ekki áður sótt slátrunarnáms- skeiðið, þarf í umsókninni að geta aidurs hans, og vott- orð að fylgja um það, að hann sé vel vinnufær. Þeir verða látnir ganga fyrir, sem ráðnir eru tii sláturstarfa framvegis eða hafa áður verið við slátrunarnám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.