Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 32

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 32
26 BÚNAÐARRIT byggingu, og í veggina hafði eg grjót, sem var svo stórt, að ekki voru tök á að koma því upp í kerru; hafði eg því ekki önnur ráð, en ílytja það á sleða, sem eg beitti tveimur hestum fyrir; og þrátt fyrir talsverða brekku gekk hestunum vel að draga sleðann á grasgróinni jörð. Þegar að slætti kom, bjó eg til sleða, sem eg ætlaði að draga saman heyið á, af þeim hluta túnsins, sem ekki væri bratt upp að hlöðunni. Sleða þennan hafði eg 7x/2 alin á lengd og 3 áln. á breidd. Kjálkarnir voru Ur 2X7 þumlunga plönkum, þverrimlar með 7 þumlunga millibili Ur borðum og battingum til skiftis; þakið yflr með striga; tærnar að framan upphækkaðar. Þar sem ekki var mikið upp í móti, gátu 2 hestar dregið á sleða þessum um 4 hest- burði af þurru heyi óbundnu. Eg vil rekja hér nokkuð nákvæmiega, hvaða not mér voru að sleða þessum, ef það gæti orðið til þess, að bændur gætu frekar gert sór grein fyrir, hvort hag- kvæmt væri að nota hann undir ýmsum kringum- stæðum: a. Á tUninu notaði eg sleðann 1 dag til að draga 'heiin töðu, að miklum hluta Ur sæti, nokkuð Ur ílötu; unnu að því einn karlmaður og einn kvenmaður mest- ailan daginn, og komu heim að hlöðu 150 hestburðum af óbundnu heyi; og þar sem hlaðan var hæg, virtist, mór litlu lakara að taka á móti óbundna heyinu. b. Flutt til á mýri, Ur slakka í miðri mýrinni Ut í jaðrana, um 50 hesta, af votabandi, tekið Ur föngum, og unnu að því einn karlmaður og tveir kvenmenn um 2^/2 tíma. c. Flutt Ur tUnmýrum að hesthUshlöðu 30 hestar Ur smásæti; vann að því 1 maður í 5 tíma. d. Flutt að fjárhUshlöðu ai tUninu í kring Ur ílötu 50 hestar, og unnu að því 2 karlmenn og 2 kvenmenn í 4 tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.