Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 67

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 67
BÚNAJDARRIT 61 alls 3745 hestar fyrir 202619 kr.; það voru tæpar 60 kr. fyrir hrossið. Hefði þá verðið verið 110 kr., sem er þó lágt, mundu hafa fengist 187250 kr. meira fyrir hest- ana það árið. Danskir bændur selja oft íslenzka hesta til Þýzka- lands, er þeír hafa tamið þá og brúkað 2—3 ár. Her- mann Jónasson hefir sagt mér, að þegar hann dvaldi á Jótlandi um 1885, hafi józkir bændur selt töluvert af íslenzku hestunum til Þýzkalands. Um 1903 fór Her- mann aftur til Danmerkur. Segir hann mór, að þá hafi danskir hestakaupmenn sagt sér frá, að þessi hestasala józku bændanna færi í vöxt, og að þá fengju þeir 400— 600 kr. fyrir hestinn. Auðvitað hefir hestunum farið fram við dvölina þar í Danmörku. En verðið á þeim hér var þá 50—70 kr. Nú á tímum er svo mikil eftirsókn eftir hestum, að hennar vegna geta bændur hækkað verðið meira. Þegar eg var í Skotlandi í sumar, hitti eg verzl- unarumboðsmann frá Hollandi. Hann spurði mig eftir íslenzkum hestum, og kvað nógan markað fyrir þá í Hollandi, Belgíu og Þýzkalandi. Það sem þarf að gera í málinu er í fám orðum þetta: að bæta hestakynið, að ieita eftir markaði fyrir hestana, og selja þá beint til þeirra landa, sem bezt bjóða í þá, og að samvinnufólögin taki að sór hestaverzlunina. Sem stendur ætti að leita að markaði fyrir hesta í Hollandi, Belgíu, Þýzkalandi og Ameríku. Ný aðferð vift geldíng á lömbum. Eg kyntist þessari aðferð í Skotlandi í sumar. Á ferð minni um Suðurland nú í haust sýndi eg aðferðina. Það er áreiðanlega betra að gelda lömbin með þessum hætti, heldur en draga úr þeim, eins og margir gera, og sé laglega að þessu farið, er það betra en að reyra lömbin með snæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.