Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 10
4 BÚNAÐARRIT Orsakir til Orsakir til þess, að fúi egg verða í æðar- fúlla egrgja. varpi, hygg eg vera þessar fjórar helztar: 1. Vansköpuð (,,abnorm“) egg. 2. Ónæði. 3. Mismunandi náttúruhvatir æðarinnar. 4. Of lítill dúnforði í hreiðrinu. Allar þessar orsakir til samans eða hver ein þeirra er næg til að mynda fúlt egg. En vegna þess, að gleggra er að tala um hverja orsökina út af fyrir sig, heldur en þær allar í einu, kýs eg þann kostinn. Og þó kvíslast þær oft svo hver í aðra, að ekki er hægt annað en að þær blandist saman meira og minna. Vansköpuð Allir, sem átt hafa þeim starfa að gegna, egg-. að hirða varp, vita það, að stundum eru ofurlítil æðaregg í hreiðrununum. Þetta er nokkuð algengt í stórum vörpum. Egg þessi hefi eg heyrt nefnd örverpi og kalla þau svo sjálfur, jafnvel þó það eggið sé ekki seinasta eggið, sem æðurin verpur. Stund- um finnast lika í æðahreiðrum mj'ög stór egg; eru þau st.undum helmingi stærri en venjuleg æðaregg. Báðar þessar æðareggjategundir eru vanskapaðar. Þriðja tegund vanskapaðra æðareggja er skurnlaus. Þá tegundina hefi eg sjaldnast orðið var við, stundum aldrei á vori, en stundum einu sinni eða tvisvar. Úr öllum þessum vansköpuðu eggjum verða aldrei ungar. En eggin geta verið vansköpuð, þó þau sé með venjulegri stærð, og skurn þeirra sé í lagi. Að eggin eru ekki öll eins útbúin frá hendi náttúrunnar, sózt bezt á því, hvernig fúleggin eru. Sum eru grænsvört innan, og alt efni þeirra orðið að daunillum vökva; sum eru Ijósrauð innan, og efni þeirra orðið að ostkendu hlaupi; sum skifta sér í rauðu og hvítu og eru þó úldin. Fleiri tegundir fúlla eggja gæti eg talið, en mór virðist þess ekki þörf; þessar þrjár mismunandi tegundir ætti að sanna það, að mörg eru eggin óeðlileg eða „abnorm“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.