Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 35

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 35
BÚNAÐARRIT 29 það hefir í för með sér á reytingssömum engjum. — Kostnaðurinn við að draga saman heyið er að minni reynslu tiltölulega lítill. III. Þurkvellir. Það er almannarómur, að það sem mest tefur heyskap, þar sem blautlent er, sé votabandið. Það eina, sem getur lcomið algerlega í veg fyrir það, er að þurka upp slægnalandið, en bæði er það mjög kostnaðarsamt. og getur í sumum tilfellum haft þau áhrif, að engið spretti ver eftir. Eg get hugsað mér, að á mörgum stöðum á land- inu mætti losna við votabandið á þann hátt, að gera þerrivöll annaðhvort á eða við engið og draga heyið á þerrivöllinn. Bletti þessa mætti gera á ýmsa vegu, svo sem: taka þúfur af bletti á lækjarbakka, grafa skurði eða lok- ræsi í kringum, þar sem deiglent, er; hringgrafa bletti með skurðum og lokræsum, ryðja grjóti af sléttum melum, þekja þur flög eða mela, þar som útlit er á, að komið geti valllendisgróður; og enn mætti ef til vill hafa fleiri aðferðir. En livaða aðferð sem höfð yrði, mundi það verða mun ódýrara en að gera alt engið svo, að hægt væri að þurka á því; og hátt mætti reikna rentu af kostnaðinum við gerð þurkvallarins, ef svara ætti til þess aukna vinnukostnaðar, sem vota- bandið heflr í för með sér. Stærð þessara þurkvalla fer eftir því, hvað mikið þarf að þurka i einu, en láta mun nærri, að hægt sé að þurka um 20 hesta af útheyi á vallardagsláttu í einni breiðslu. IV. Stalclcgaröar. Það mun vera jafn-fornt hér á landi, að nota ýmis- 3eg æki til flutninga og að setja hey í stakkgarða úti á engjum á sumrin, aka því heim að vetrinum, og færa þannig vinnuna við heyflutninginn frá sumarönnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.