Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 79

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 79
Ræktunarsjóðuriim 1914. Lán. Umsóknir um þau voru 87, 75 til jarðabóta (71162 kr.) og 12 til ábýliskaupa (13400 kr.). Heimiluð voru 60 lán til jarðabóta, alls 38650 kr., og 2 til ábýlis- kaupa, 1000 kr. Lán samtals 39650 kr. Að svo lítið var lánað til ábýliskaupa kom af því, að ekki var nægi- legt fé fyrir hendi, enda þótti það miður samkvæmt anda og tilgangi ræktunarsjóðsiaganna, að veita stór lán til að kaupa stórar jarðir, heldur sé hitt tilgangurinn með ákvæðum þeirra um ábýliskaupalánin, að veita fó- litlum mönnum lán til smábýlakaupa. Mundi og brátt þrjóta féð, ef farið væri að veita stór jarðakaupalán. — Af jarðabótalánunum voru til girðinga einna 38 lán, alls 28400 kr., en til ýmislegra jarðabóta, þar á meðal nokkurra girðinga, 22 lán, alls 10250 kr. Af lánunum til girðinga einna voru 11 til samgirðinga, alls 15100 kr., en til girðinga á einstökum jörðum 27, alls 13300 kr. Stærstu samgirðingalánin voru: til girðingar í Húsavíkur og Tjörness hreppum (28 km.), 'fyrri helmingur láns, 3000 kr., í Köldukinn (um 13 km.) 3000 kr., í Laugar- dal (um 13 km.) 3000 kr., í Þverárhlíð (um 6 km.) 1200 kr., undir Eyjafjöllum (um 5 km.) 1000 kr. og í Bræðratungusókn (4 km.) 1000 kr. Styrlmr til lífsáhyrgðarkaupa til viðbótartryggingar fyrir ábýliskaupaláni var veittur Þórði Þórðarsyni á Kjaransstöðum í Biskupstungum, 200 kr. Aðrir höfðu ekki sótt um þann styrk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.