Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 34

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 34
28 BÚNAÐARRIT b. Þegar 2 hestar draga í hemlum, má af 2—3 mönnum velta sleðanum við með hlassinu og losa hann á þann hátt á svipstundu. c. Sleðinn er 10—12 sinnum ódýrari en vagn, þegar aktýgin eru ekki talin með. d. Með sleðann má fara um alla grasigróna jörð, hversu þýfð sem hún er, því vegna stærðarinnar hefir hann alt af tvær þúfur undir hvorum meiða og fer því aldrei ofan í gjóturnar. Aftur á móti hafa fjórhjólaðir vagnar þessa kosti fram yfir sleðana: a. Með sama hestkrafti má flytja alt að því helm- ingi þyngra á vagni en sleða á sæmilega vagnfærri jörð. b. Fara má með þá yfir dálítil vatnsföll, án þess heyið í þeim blotni. c. Fara má með þá eftir mölbornum vegum og allskonar smágrýttri jörð, sem er alls ófær fyrir sleða, Víða hagar svo til, að engjar eru þýfðar, svo að þó að menn vildu fara að nota vagna, þyrfti að gera brautir um þær þverar og endilangar, og mundi það bæði vera talsverður kostnaður og nokkurt grasnám, þó ekki væri nema teknar af þúfurnar. Nú hefir mér komið til hugar, hvort ekki væri all- víða hægt að koma því svo fyrir, helzt um leið og rakað væri, að heyið væri dregið saman á sleða af stærri blettum og sett þar sem hentugur væri þurkvöllur, og þaðan ekið heim á vögnum. Það, sem mór fyndist unnið við þetta, er greiðaii ieið til vagnanotkunar, sem flýtti mjög fyrir heyhirðingu, og eg get hugsað alt að þriðjungs sparnaður á vinnu við heyþurk og samantekningu, þ. e. sparnaður á göngu um teiginn, sem er nálægt því, að einn rnaður þurfi að koma tíu sinnum eða oftar að hverjum flekk, frá því hann er gerður, þar til er hann er tekinn upp á hesta, og vita allir þeir, sem við heyskap hafa íengist, hvaða töf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.