Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 60
54 BÚNAÐARRIT þá ber eg það traust til þeirra, að þéir létu spádóm þennan aldrei rætast. Eg veit, að sú skoðun er að verða almenn, að mikils sé um vert að bæta féð og hrein- rækta það, og gera bændur töluvert til þess nú í seinni tíð. Sauðfjárkynbótabúin og hrútasýningarnar, er auð- vitað halda áfram og sækja í sig veðrið, eftir því sem tímar líða, hjálpa til þess, að féð batni, og vinna bein- iínis að því, að féð só hreinræktað. Mér finst líka, að þessi hætta ætti engin að verða, þegar innflutningurinn er gerður í þessu ákveðna skyni og sýnt fram á, að arðurinn af kynblönduninni vinst að eins með því, að báðuin kynjunum sé haldið hrein- ræktuðum. Þá kynnu sumir að óttast, að þetta útlenda fé mundi ekki þrífast hér. En eg er þeirrar skoðunar, að með góðri meðferð yrði ekkert erfitt að halda því við. Það þarf bara að ætla því súrhey með þurru heyjunum. Mér hefir sýnst meðferðin á Leicester-hrútunum í fjall- iendi Skotlands ekki betri en svo, að eg tel víst, að þeir mundu duga hór vel með góðri meðferð. Eg hefi hér skýrslu, er sýnir útfluttan fénað frá Bretlandi síðan 1861, sem gefin er út af landbúnaðar- ráðaneytinu þar. í skýrslunni er töluvert ritað um þennan útflutning og hvernig fénaðurinn, sem fluttur er út, reynist annarstaðar. Þar er sagt, að Leicester-féð reynist miður í heitari löndunum heldur en hinum kaldari. í enskri landbúnaðarorðabók ný-útgefinni (The Standard Cyclopedia of modern Agriculture and rural Economy) segir meðal annars um Leicester-féð, að það þrifist og þoli vel útivist í Skotlandi 8—10 hundruð fet yfir sjávarmál. Einhverja hefl eg heyrt halda því fram, að þetta fé sé lítið stærra, heldur en þar sem er vænst fé hér á landi. í oiðabókinni, sem eg hefi nefnt, stendur, að ársgamlar Leicester-kindur geri frá 45—55 kíló kjöt. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.