Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 7

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 7
Nokkur orð um æðarvörp, Æðarvarp Vér íslendingar búum við margskonar sem at- lífsskilyrði og margskonar atvinnuvegi, og vinnnvcgur. þegar á alt er litið og alt talið, þá eru hér ílestar atvinnugreinar, sem í öðrum ná- iægum löndum tiðkast, nema skógarhögg, aldina-uppskera, kornrækt og námugröftur; er þó námugröftur þegar til hér á landi (silfurberg) og hann arðsamur. — Og hver veit nema hinir atvinnuvegirnir opnist líka, „þegar aldir líða“. Alt er hér í smáum stíl, svo sem von er; vér erum fáir og fátækir, strjálir og stórgallaðir að ýmsu leyti. Einn er þó atvinnuvegur sá hér í landi, er vér höfum fram yflr flestar nálægar þjóðir, og það er œðarœktin. Það er atvinnuvegur, sem er ánægjulegastur allra atvinnuvega og um leið arðsamastur, ef vel er á haldið. Að vísu getur náttúran gert atvinnuvegi þess- um glundroða, á Norðurlandi, með ísi og annari grimmri óáran; en við þeim náttúrufyrirbrigðum er ekki hægt að sporna, enda verða þau sjaldan þessum atvinnuvegi til meins, og fer það betur. Atvinnuvegi þessum hefir verið alt of lítill gaumur gefinn til þessa. Það er að eins einn og einn maður á stangli, sem stundar hann. 1 Skagafjarðarsýslu munu þeir eigi ná tveimur tugum, bændurnir, sem hafa haft mannrænu í sér til að koma á hjá sér æðarvarpi; og af þossum fáu mönnum eru þó einir flmm, sem hvergi eiga land að sjó. Þetta sýnir ekki mikinn áhuga á atvinnuveginum, því að í sýslunni 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.