Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1915, Side 7

Búnaðarrit - 01.01.1915, Side 7
Nokkur orð um æðarvörp, Æðarvarp Vér íslendingar búum við margskonar sem at- lífsskilyrði og margskonar atvinnuvegi, og vinnnvcgur. þegar á alt er litið og alt talið, þá eru hér ílestar atvinnugreinar, sem í öðrum ná- iægum löndum tiðkast, nema skógarhögg, aldina-uppskera, kornrækt og námugröftur; er þó námugröftur þegar til hér á landi (silfurberg) og hann arðsamur. — Og hver veit nema hinir atvinnuvegirnir opnist líka, „þegar aldir líða“. Alt er hér í smáum stíl, svo sem von er; vér erum fáir og fátækir, strjálir og stórgallaðir að ýmsu leyti. Einn er þó atvinnuvegur sá hér í landi, er vér höfum fram yflr flestar nálægar þjóðir, og það er œðarœktin. Það er atvinnuvegur, sem er ánægjulegastur allra atvinnuvega og um leið arðsamastur, ef vel er á haldið. Að vísu getur náttúran gert atvinnuvegi þess- um glundroða, á Norðurlandi, með ísi og annari grimmri óáran; en við þeim náttúrufyrirbrigðum er ekki hægt að sporna, enda verða þau sjaldan þessum atvinnuvegi til meins, og fer það betur. Atvinnuvegi þessum hefir verið alt of lítill gaumur gefinn til þessa. Það er að eins einn og einn maður á stangli, sem stundar hann. 1 Skagafjarðarsýslu munu þeir eigi ná tveimur tugum, bændurnir, sem hafa haft mannrænu í sér til að koma á hjá sér æðarvarpi; og af þossum fáu mönnum eru þó einir flmm, sem hvergi eiga land að sjó. Þetta sýnir ekki mikinn áhuga á atvinnuveginum, því að í sýslunni 1

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.