Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 68

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 68
62 BÚNAÐABRIT Hér er höfð töng með breiðum örmum, sem klemt er með utan um báða kólfana í einu, og svo eru þeir brendir sundur. Það verður að gera mjög varlega, svo brunahúð komi á kólfaendana. Áríðandi er að tækin sóu vel hrein. Síðan er borið eitthvert sárameðal í kólfa- endana. Væri bezt að fá það eftir tilvísun dýralæknis. fess verður að gæta, að ekki komi stygð að lömbum eftir geldinguna. Menn fá vænni sauði, ef lömbin eru ekki gelt fyr en á haustin, og með þessari aðferð getur það vel lánast. Verkfærin eru ódýr. Þau fást hjá Páli Magnússyni járnsmið í Reykjavík. Allir vel laghentir menn geta smíðað þau; svo gerir t. d. Páll Sigurðsson í Skammadal í Mýrdai. Sauðablippur valdi eg á iandssýningunni í Skotlandi í sumar, og fást þær hjá Andrési Guðmundssyni, 2 Commercial Street, Leith. Geta menn valið úr þessum tegundum : Nr. 100 B á kr. 2,15 — 133 - — 1,85 — 3 - — 1,30 Reykjavík 9. des. 1914. Jón H. Þorbergsson.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.