Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 82

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 82
76 BÚNAÐARRIT Guðni Jónsson í Landakoti á Álítanesi, Gbrs. Klemens Egilsson í Minni-Yogum, s. s. *Bjarni Bjarnason á Geitabergi, Borgarfjarðars. Einar Gíslason í Mið-Leirárgörðum, s. s • Halldór Þórðarson á Kjalvararstöðum, s. s. Jón Magnússon í Stóra-Ási, s. s. Jón Sigurðsson í Kalastaðakoti, s. s. Helgi Daníelsson í Fróðahúsum, Mýrasýslu. Kristján Jörundsson á Þverá, Snæfellsnessýslu, Þorsteinn Jónasson á Helgafelli, s. s. **Einar Guðmundsson 1 Blönduhlíð, Dalasýslu. :i:Rósa Finnsdóttir á Háafeili, s. s. Jóhann Guðmundsson í Mýrartungu, Barðstr. Ólafur Bjarnason á Hvammeyri í Tálknaf., s.s. Magnús Jörginsson á Gilsstöðum, Húnav.s. Sólrún Árnadóttir á Stóra-Ósi, s. s. Daníel Sigurðsson á Steinsstöðum, Skagafj.s. *Guðmundur Sigurðsson í Ytra-Yallholti, s. s. Guðjón Daníelsson á Hreiðarsstöðum, Eyjafj.s. Helgi Helgason á Króksstöðum, s. s. Ásgeir Stefánsson á Gautsstöðum, S.-Þing.s. Stefán Jónsson á Eyjardalsá, s. s. Páll Þorbergsson á Bakka á Tjörnesi, s. s. Valdimar Þórarinsson í Kírkjubólsseli, S.-Múl. Það er nú í 3. sinni, sem við úthlutun verðlaun- anna hefir verið farið eftir fyrirmælum stjórnarráðsins í auglýsingu 14. jan. 1911, að aðallega skuli tekið tillit til góðrar hirðingar á áburði og þá sérstaklega til bygg- ingar haugshúsa og fora, og þurfi þess því sérstaklega að vera getið í vottorðum þeim, sem fylgja umsóknum um verðlaun, hvort umsækjandi hirði vel áburð og hvort hann hafi á bæ sínum vel gert haugshús, lagarhelda for og salerni. Þeim reglum verður enn fylgt 1915 og 1916 samkvæmt auglýsingu stjórnarráðsins 31. jan. 1914. — Allur þorri þeirra manna, sem nú fengu verðlaunin, hefir samkvæmt vottorðunum haugshús eða vandað

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.