Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 10

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 10
II BÚNAÐARRIT skal ég geta þess, að Ólafur Jónsson, sem var skóla- stjóri á Hvanneyri næstur á undan Hirti, hefir sagt inér, að það hafi kostað sig harðar deilur að fá úr aintssjóði tvö hundruð króna styrk til kaupa á tveim dráttarhestum, svo að unnt yrði að kenna nemendum skólans að plægja. Þegar Hjörtur tók við skólanum 5 ára gömlum, var fjárhagur hans í mesta öngþveiti, án þess þó, að fyrirrennarar lians ættu nokkra sök á því. Svo illa var að skólanum búið af hálfu hins opinbera, að þegar Sveinn Sveinsson féll frá, var hann búinn að lána honum fyllilega þúsund krónur úr sínum vasa. Miklar likur eru og til þess, að hann hafi látið lífið vegna þess, hvernig búið var að óskabarni hans, skól- anum. Öldur brautryðjendaörðugleikanna skullu því óbrotnar á Hirti, og mun óhætt að fullyrða, að fáir muni nú gera sér ljóst, hve hávaxnar þær voru. Ann- arsvegar var skilningsleysi valdhafanna á þörfum skólans, og þar af leiðandi þröngur fjárhagur. Hins- vegar hleypidómar og andúð almennings gegn skól- anum og þeirri nýbreytni, sem hann tók upp. Eins og kunnugt er, rak amtið skólann á þeim árum. Yfirstjórn hans var því í höndum manna, sem litla þekkingu höfðu á þessum málum. Árlegt tillag til hans var aðeins kr. 2500.00 öll þessi ár, sem Hjörtur var skólastjóri. Margir hændur í héraðinu töldu það óhæfu, að lagt væri fé lil skólans — töldu eftir honum þessar fáu krónur. Skólinn gat ekki rúmað árlega nema 12 nemendur alls, og allt var eftir þessu. Þegar alls þessa er gætt, má það undrum sæta, hve miklu Hjörtur kom til leiðar, enda var liann óvenjulega þróttmikill maður. II. Hjörtur var fæddur að Magnús-Skógum í Hvamms- sveit í Dalasýslu 29. sept. 1859. Foreldrar hans voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.