Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 11

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 11
B Ú N A Ð A R R I T III Snorri Jónsson og María Magnúsdóttir. Snorri var prýðisvel gefinn dugnaðarmaður, srniður ágætur og vel hagmæltur. Jón faðir hans var sonur Sigurðar i Glerár-Skógum, Jónssonar hónda á Ölvaldsstöðum og Höllu Sigurðardóttur, Hinrikssonar s. st., Þorbjarnar- sonar s. st., Marteinssonar á Álftanesi, Hallldórssonar s. st., Marteinssonar hiskups Einarssonar prests Öldu- liryggjarskálds Snorrasonar. María móðir Hjartar var mikilhæf kona. Hiin var dóttir Magnúsar Magnússonar í Magnús-Skógum, sem var talinn mikið valmenni, en drukknaði í Hvamms- firði ásamt nokkrum öðrum ungum bændum þar úr sveitinni 10. júlí 1831, aðeins rúmlega 30 ára að aldri. F'aðir hans var Magnús skáld í Magnús-Skógum, sem kallaður var Jónsson, en var almennt talinn sonur Magnúsar Pálssonar á Efra-Núpi, var líka fæddur þar, og sá Magnús bóndi að öllu leyti um uppeldi hans. Sú sögn hefir lifað hjá afkomendum Magnúsar skálds, að Magnús Pálsson hafi hoðið honum að gangast við faðerni hans, þegar hann var fermdur, en drengurinn þáði ekki boðið. Magnús á Efra-Núpi var sonur Páls lögmanns Vídalín, skálds, sem var manna lærðastur og mikil- hæfastur á sinni tíð, og konu hans Þorbjargar Magnús- dóttur sýslumanns. Páll Vídalín var sonur Jóns Þor- lákssonar í Víðidalstungu og konu hans Hildar dóttur Arngríms Jónssonar lærða, en Þorlákur faðir Jóns var sonur Páls sýslumanns Guðhrandssonar Hólabislcups. Það væri freistandi að rekja föðurætt Hjartar betur en hér er gert, því þar er margt merkra og mikil- hæfra manna. T. d. eru þrjár formæður Snorra Jóns- sonar komnar í beina karlleggi frá Guðmundi ríka Arasyni á Reykhólum. Sú fjórða komin frá Staðar- hóls-Páli og konu lians, Helgu Aradóttur Jónssonar biskups Arasonar. Hjörtur ólst upp með foreldrum sínum, sem lengst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.