Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 18

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 18
X BÚNAÐARRIT sem áður er skýrt frá, brunnu einnig bækur og önn- ur plögg oddvitans og hreppstjórans í Andakíls- hreppi, því Hjörtur hafði bæði þau störf á hendi. Vissi ég, að það kostaði mikla og margháttaða erfið- leika að koma því aftur í rétt horf. Þess má enn geta, að Hjörtur geymdi talsvert af peningum fyrir heimilisfólkið, sem ekki átli hentugar hirzlur, og tók hann á sig það tjón líka, og galt hverjuln sitt að lokum. Tjón þeirra hjóna var þvi ærið tilfinnanlegt; þó hygg ég, að Hirti væri einna mest eftirsjá að bókasafninu, ]jví að þar voru margar torgætar bækur. Eftir brunann var svo lagfærð skemma sú, er byggð var 3 896. Bjó allt heimilisfólkið þar um vetur- inn og fram á vor og meginþorri þess í meira en ár. Var ærið þröngt um 35—40 manns, en oft var glatt á hjalla um veturinn, þar sem svo margt fólk var í einu herbergi. Það var eftirtektarvert, hve fljólt þeim hjónum, Hirti og Ragnheiði, tókst að bæta heimilisfólkinu upp aftur mikið af því tjóni, sem bruninn olli. Komu þá vel í ljós yfirburðir þeirra í stjórnsemi og fram- kvæmd. Flest af okkur áttum ekki önnur föt en þau, sem við stóðum í, en úr þessu var bætt, alveg ótrúlega fljótt, og með undursamlegri nærfærni og árvekni. Að vísu fór kennsla fram þennan vetur, en ekki ineð sarna hætli og að undanförnu, sökum þrengsla, var því auðsætt, að ekki yrði unnt fyrir þá pilta, sem voru í eldri deild að taka sæmilegt burtfararpróf vorið 1904. Einn af nemendum skólans fór því frá Hvanneyri nokkru eftir brunann, og var hann við nám í Ólafsdal þennan vetur, og lauk þar prófi um vorið. Meðan Hvanneyri var í brunarústum, komu fram raddir um það, að leggja niður skólann á Hvanneyri og flytja hann lil Reykjavíkur. Meðal annars ritaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.