Búnaðarrit - 01.06.1940, Side 33
i:s2
B U N A Ð A R R I T
BUNAÐARRIT
, 133
Yfirlit uni sýningarnar 1931) (frh.).
Tveggja vetra og eldra Veturgamlir
Þar af hlutu Ff— Þar af hlutu
Sýslur og hreppar ru I. verðl. II. verðl. III. verðl. Engin verðl. 'Si I. verðl. II. verðl. III. verðl. Engin verðl.
u M re u •31 i-'m rð c 3 A ra xO 0) M s " ”»5 H 1 lO c QJ c „ m H xO I5 ^ o W •£. JXjz m ra H * 3 O) S JXji JH H ™'oi KO c ra ra H 3 sx ra lO <1) „ sS re re H XO I1 § 3 w S JXjc JH h* xO I5 ra h-• Sj? S 1 V) S JXJ£ re re H £ 3 W XXJS
1 V.-Skaftafellssýsla Dyrhóla 07 42 70,8 2 89,0 1. 79,1 10 1 74,5 10 72,2 25 64,0 í 76,0 6 00,5 14 63,8 4 56,2
2 Hvamms 63 44 80,0 15 80,5 10 78,0 7 77,1 6 78,5 19 64,2 » » 14 63,6 2 71,0 3 02,2
3 Skaftártungu 00 37 75,3 3 85,8 21 7(»,7 4 72,1 9 70,1 23 03,9 » » 14 07,5 3 60,0 6 57,6
4 Álftavers 37 27 09,4 » » 13 72,1 5 70,0 9 64,7 10 01,0 1 73,0 5 03,8 2 57,0 2 52,0
5 Leiðvalla 67 38 72,3 » » 14 76,2 10 70,9 14 69,5 29 59,1 » » 11 03,8 10 57,4 8 54,9
(i Kirkjubæjar 50 31 77,0 4 80,2 21 78,5 4 73,7 2 70,0 19 05,5 1 86,0 7 67,3 5 64,6 6 60,8
7 Horgslands 83 51 78,4 5 82,4 22 80,0 10 76,0 14 70,1 33 63,2 í 78,0 11 05,4 5 03,5 15 00,5
Sámtals og meðalt. 427 270 70,1 29 85,0 127 77,6 50 73,8 \i 04 ( 71,1 157 62,9 4 78,2 68 65,4 41 62,0 44 58,5
Nr.
hrúta í hverri sýslu, og hvernig þeir skiptast í verð-
launafloklca.
Vænleiki hrútanna (þungi) er mestur í Árnessýslu,
en minnstur í Vestur-Skaftafellssýslu. í Árnessýslu
vega allir 2ja vetra hrútar og eldri, sem sýndir voru,
að meðaltali 86,2 kg en veturgamlir 70,2 kg, en í
V.-Skaftafellssýslu vega fullorðnu hrútarnir aðeins
7(i,l kg og þeir veturgömlu 62,9 kg. Hrútarnir í Rang-
árvallasýslu og GuIIbringu- og Kjósarsýslu vega að-
eins meira að meðaltali en hrútarnir i Vestur-Skaftá-
l'ellsýslu eins og sjá má af yfirlitsskýrslunni.
Þegar athugað er, hve mörg % af hrútunum, sem
sýndir voru í hverri sýslu, lentu í hverjum verðlauna-
flokki, j)á kemur í Ijós að hrútarnir í Árnessýslu
reynast beztir. Af fullorðnum hrútum þar hlutu 17,4%
I. verðlaun, en 17,2% engin verðlaun og af veturgömlu
hrútunum 10,6% I. verðlaun en 31,2% engin verðlaun.
Vestur-Skaftafellsýsla kemur næst. Þar hlutu I. verð-
-
laun 10,8% af fullorðnu hrútunum en engin verðlaun
23,7% og af þeim veturgömlu fengu 2,6% I. verðlaun
en 28,0% engin verðlaun. Verst flokkuðust hrútarnir
í Gullbringu- og Kjósarsýslu og mjög lítið betur í
Rangárvallasýslu.
Fyrstu verðlauna hrútarnir.
Hér fara á eftir töflur, er sýna hvaða lirútar hlutu
I. verðlaun á sýningunum haustið 1939 Aldur þeirra
og þungi er gefinn, ásamt ætterni eða uppruna og
liver var eigandi þeirra, þegar þeir voru sýndir.