Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 41

Búnaðarrit - 01.06.1940, Síða 41
B Ú N A Ð A R R I '1' 141 Gullbi'ingu- og Kjósarsýsla og Reykjavík. Tafla A sýnir hvaða hrútar fengu I. verÖlaun í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Reykjavík. Fáir úrvalshrútar voru sýndir á þessu svæði, enda fengu aðeins 3 þeirra I. verðlaun. Gulur Jóhanns Kristjánssonar á Þóroddsstöðum er afburða góður hrútur. Virðist hann hafa flesta kosti lil að bera, sem kind prýða, nema hvað ullin er heldur i styttra lagi, en þó sæmileg. Gulur er mjög sterk og þrekleg kind auk þess sem hann er ágætlega vaxinn og mjög holdgóður. Priiður og Borgfirðingur eru báðir ágætir hrútar en sá síðarnefndi þó lakari að því leyti, að hann virð- ist daufgerðari. Fjárrækt í Gullbringu- og Kjósarsýslu hefir ávallt verið talin á lágu stigi og mun það orsakast að nokkru leyli af því, að náutgriparæktin er þar aðalatvinnu- grein flestra bænda og leggja þeir því margir minni rækt við sauðféð en vert væri. Ennfremur eru sauð- lönd sumstaðar á þessu svæði lcleg og það samfara miklum útigangi á vetrum veldur því að féð gefur litlar og oft lélegar afurðir. Ástandið í sauðfjárræktinni mun hafa farið batn- andi á síðari árum a. m. k. í sumum sveitum þessara sýslna og er óhætt að telja sauðfjárræktina í sæmi- legu horfi í nyrztu hreppunum eða suður undir Reykjavík. Árnessýsla. Tafla B. sýnir hvaða hrútar hlutu I. verðlaun i Ár- nessýslu. Margir ágætir hrútar voru þar sýixdir en þó virðist fé þar mjög misjafnt að gæðum og standa þar sumar sveitirnar öðrum mun framar. í Árnessýslu ber mést á ágætuin lirútum frá þrem- ur bæjum í Hrunamannahreppi, Hrafnkelsstöðum, Núpstúni og Sóleyjarbakka. Af þeim 72 hrútuin, sem fengu I. verðlaun í þessari sýslu, voru 17 ættaðir frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.