Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 43

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 43
BÚNAÐARRIT 143 liáða og blanda þeim svo meira og minna saman til í'ramleiðslu sláturdilka. Kleifaféð í Árnessýslu er fremur smávaxið, harð- gert og talið gott til beitar. Það er mjög þykkvaxið, sérlega útlögugott um bóga og holdgott. Það hefir l>etri herðabyggingu en þingeyska féð og er jafnvel enn holdþéttara á baki. Er því sjálfsagt fyrir þá bænd- ur, sem hafa góð beitilönd, og vilja notfæra sér vetrar- l>eitina til hins ýtrasta og leggja áherzlu á að komast af með sem minnst heyfóður i fé sitt, að eiga heldur Kleifafé en þingeyskt fé. Þingeyska féð er aftur á móti nokkru stærra og þyngra. Það hefir yfirleitt heldur lausari bógabygg- ingu og hærri herðakamb en Kleifaféð, virðist tæp- lega eins harðgert og þolið beitarfé en er líklegra til þess að geta gefið enn meiri afurðir, sé því fullkom- inn sómi sýndur í allri fóðrun og meðferð. Því er rétt fyrir þá, sem hal'a góð skilyrði til þess að gefa fé vel á vetrum, en hafa minni möguleika á því að fleyta því við mikla útivist en takmarkaða gjöf, að eiga ær af þingeysku kyni. Beztu sláturlömbin munu fást undan vænum ám af þingeysku kyni og holdgóðum hrútum af Kleifa- kyni. Af þeim hrútum, sem notaðir hafa veiáð siðasta áratug í Árnessýslu, hafa reynzt beztir Óðinn í Núps- túni frá Ólafsdal og Norðri á Hrafnkelsstöðum frá Helluvaði í Mývatnssveit. Ég efast um að nokkur kind hafi verið flutt til Suðurlands síðustu 10—20 árin, sem heíir gert meira gagn en Óðinn. Áhrifa hans mun lengi gæta í fé Sunnlendinga, ef aldrei verður gripið til þeirra örþrifaráða að skera féð i Árnessýslu vegna sauðfjársjúkdómanna. Óðinn sá ég aldrei en ég hefi heyrt að hann hafi ekki verið afburða kind að útliti. Norðri á Hrafnkelstöðum var ágæt kind, prýðilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.