Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 46

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 46
146 BÚNAÐARRIT Einar á Kárastöðum í Þingvallasveit sýndi ágæta hrúta. Fé hans er talið mjög vænt og arðsamt. Hrútar hans voru mjög ullarmiklir. Ég hygg, að í engri sýslu á landinu, sem ég hefi ferðazt um, hafi orðið stórfelldari framfarir á sviði sauðfjári’æktarinnar, síðustu 10—15 árin, en í Árnes- sýslu. En þrátt fyi-ir það er fé þar mjög misjafnt að gæðum, eins og vikið er að hér að framan. Fram- farirnar munu hafa orðið meiri fyrir austan Hvítá, einkurn í Hreppum, Skeiðum og í ofanverðum Flóa, en fyrir vestan Hvítá enda þótt þar hafi fé í uppsveit- unuxn batnað nxjög á undanförnum árum. Lakast virt- ist mér ástandið i Grafningnum. Þar var fátt um góða hrúta, en mikið af léttum, holdþunnum og ljótum hrúturn, en margir þeirra virtust þó allþolslegir. Bændur í Grafningi virðast margir liafa vantrú á kynbótum og telja heppilegra að reyna að framfleyta fjárbúum sínum með sem minnstum fóðurkostnaði en skeyta minna um að fá nxikinn arð eftir hvei’ja á. Grafningurinn er sérstök landkostasveit, og eru því dilkar þar oft sæmilega þungir þrátt fyrir það þótt ánum sé víða sýnt all hart á vetrum og lítið hugsað um kynbætur. En sakir landkostanna ætti að vera hægt að fá mun vænna fé í Grafningi en í flestum öðrurn hreppum Árnessýslu, en ef til vill þurfa bænd- ur þar að bíða enn nokkur ár til þess að geta áttað sig á því að slíkt borgi sig. Fyrir 15—20 árum síðan var fé í Árnessýslu yfir- leitt talið rýrt. Þá var það mun rýrara en fé í Húna- vatnssýslu. Var það almenn skoðun þeirra, sem þá sáu fé Árnesinga og Húnvetninga saman á Kili. En á undanförnum árum hefir stöðugt diægið úr þeirn mikla mun, sem var á vænleika fjárins í þessum sýsl- um og læt ég nú ósagt að húnverslca féð sé vænna en fé í uppsveitum Árnessýslu. Haustið 1926 hélt Theodór sál. Arnbjörnsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.