Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 63

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 63
B Ú N A Ð A R R I T 163 og maður, sem ætlar að nema við einhvern æðri skóla, en kann hvorki að lesa né slcrifa. Bændur þá, voru vankunnandi um öll grundvallaratriði jarðræktar- innar. Það var enginn snei'ill til af reynsluvísindum á því sviði, allt varð að byggja frá grunni. Nú eru fá reynsluvísindi jafn staðhundin og jarðræktin. Þar má segja, að hver einn bær á sína sögu. Jarðræktar- menning nær ekki þroska og fullkomnun, nema gegn- um störf margra kynslóða, þar sem reynslu þeirra er safnað saman, og smátt og smátt bætt við og full- lcomnuð störf og skoðanir l'orfeðranna. Þess er því alls ekki að vænla, að jarðræktarmenn- ing okkar sé komin á hátt stig enn. Þrátt fyrir við- leitni bænda um hartnær einnar aldar skeið til þess að hefja á ný jarðrækt í þessu landi, erum við að vonum mjög skammt á veg komnir. En ég tel þó, að við séum lengra komnir en ætla mætti, eftir því sem á undan er gengið. Allt fram um 1920 eru jarðabætur bænda í smáum stíi. Enda var annars ekki að vænta. Styrkur til jarð- ræktarstarfa var sama og enginn. Það höfðu þess vegna ekki aðrir en efnaðir bændur nokkurt bolmagn til þess að hefjast handa um ræktunarframkvæmdir. Hversu hægt jarðræktinni miðar sést glöggt ef töðu- magnið er athugað. Finim ára tímabilið 1901—1905 er taðan að meðaltali 524 ])ús. hestar, en 20 árum siðar, finnn ára límabilið 1919—1923 er taðan talin 586 þúsund hestar að meðaltali hvert ár. Eða aðeins 00 þús. hesturn meiri en 20 árum áður. Hér eru ekki stórstígar framfarir á ferðinni. En einmitt á þessu tímabili hafði sjávarútvegurinn eflst mjög. Bankar voru stofnaðir og efldir, sem veittu óspart fé til efl- ingar útgerðinni. En föggjafarnir voru svo misvitrir, að þeir sáu ekki þá, að jafnframt var nauðsynlegt að veita fé til landbúnaðarins. En það var ekki gert. Því var svo komið kring um 1920 að landbúnáðinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.