Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 68

Búnaðarrit - 01.06.1940, Blaðsíða 68
168 BÚNAÐARRIT skoðun að nýju. Einhver sjálfsagðasta breyting, sein nú á að gera, er að hækka styrk til framræslu, svo að eðlilegt hlutfall verði á milli þess styrks, sem greiddur er til framræslu og jarðvinnslu. Hefði strax í fyrstu verið veittur hlutfallslega jafn hár styrkur til framræslu og til annara jarðræktarframkvæmda, hefði betur farið og færri mistök orðið. Á. L. J. er ajl þungorður í garð trúnaðarmanna Búnaðarfélags íslands. Telur hann, að margir þeirra séu alls ekki starfi sínu vaxnir. Hann tekur jafnvel svo djúpt í árinni, að fullyrða, að þótt þrautsmalað yrði allt landið, þá myndu þó ekki finnast nógu margir menn með fullnægjandi þekkingu til þess að hafa það starf á hendi. Nú skal það að sjálfsögðu viðurkennt, að trúnaðarmennirnir hafa verið misjafnlega vel fallnir til þess að inna störf sín af hendi, svo að í góðu lagi sé, og sumir hafa ekki haft þá þekkingu, sem þyrfti að vera. En hinu vil ég algerlega mótmæla, að við eigum ekki nægilega marga menn, sem bæði hafi reynslu og þekkingu til ]>ess að hafa eftirlit með jarðræktarframkvæmdum og leiðbeiningar á því sviði. í öllum sýslum landsins eru margir menn, sem hafa inikla reynslu við jarðrækt, reynslu, sem þeir hafa aflað sér við margra ára ræktunarstörf. Ýmsir þeirra hafa einnig g'engið á liændaskóla og aflað sér allmikillar l'ræðslu á þann hátt. Ég fullyrði, að úr hópi þessara manna, megi velja nægilega marga ágæta trúnaðarmenn. Svo að jafnvel þótt við Á. L. J. værum skipaðir trúnaðarmenn með þá sérmenntun, sem við höfum á þessu sviði, þá efa ég mjög, að við reyndumst þeim nokkuð fremri. En það er rétt, sem Á. L. J. bendir á, að umdæmi margra trúnaðarmanna eru allt ot stór og launaltjör þeirra flestra svo léleg, að ekki er hægt að vænta þess að þeir geti varið miklum tíma til starfsins. Úr þessu þarf að bæta. Þá væri og gotl að hafa námsskeið fyrir eftirlitsmennina til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.