Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 79

Búnaðarrit - 01.06.1940, Qupperneq 79
BÚNAÐARRIT 179 niður við moldina. Verja plöturnar flugunni varps og liafa gefizt vel hér. Loks er farið að nota nýja aðferð erlendis til varnar kálinu. 4 g af kvikasilfurklóri (Calomel Hg Cl) er hlandað í 96 g af kaólíni. Síðan er vatn látið saman við unz úr þessu öllu verður þunnur grautur. Rótum káljurtanna er dýft í þessa blöndu um leið og þær eru gróðursettar. Nægir blandan handa 100—150 jurtum. Aðferðin reyndist vel á jurta- sjúkdómatilraunastöð danska ríkisins í fyrrasumar. — Rófur er dýrt að verja. Gulrætur eiga að koma í stað rófnanna á sýktu svæðunum, að minnast kosti sunnanlands og í heitri jörð. Kálmaðkurinn lætur þær í friði. Gleymið ekki gulrótunum að vori! Flijtjið ekki jurtir af krossblómaætt, t. d. kál, rófur, næturfjólur, „levkoj“ o. s. frv. af sýlctu svæðunum i heilbrigða garða. Að öðrum kosti eigið þið nokkurn veginn víst að fá kálmaðkinn í garðana gkkar með jurtunum. Eru þess þegar nokkur dæmi. Mest er um kálmaðkinn i Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og nærsveitum þessara bæja. En hans liefir orðið vart víðar, t. d. í G,rindavík. Ef hætt er við rófnarækt á maðkasvæðun- um og alll kál varið, eru likur til að eitlhvað dragi úr þessum ólognuði. Annar hættulegur krossblómakvilli er æxlaveikin. Á rótum veikra jurta myndast æxli eða hnúðar. Róf- ur verða óætar og kálið nær litlum þroska. Skæðust er veikin í Vestmannaeyjum, en einnig hefir horið á henni í Mýrdal, Hveragerði, Reykjavík og Borgarfirði. Sveppurinn, sem veikinni veldur, lifir árum saman í moldinni og þolir að fara i gegnum meltingarfæri bú- fjárins. Séu gripir fóðraðir á veikum jurtum, getur áburðurinn valdið smitun. Sjúka garða á helzt að leggja niður. Ef það þykir ekki fært, verður að liafa sáðskipti, liætta þar allri krossblómarækt, en rækta t. d. ltartöflur i staðinn. Hér virðist veikin mest hafa borizt með káljurtum úr sjúkum græðireitum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.