Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 48

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 48
46 Hlin er að vísu gott og blessað, þegar út í það er komið, en betra væri að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofan í, betra væri að halda heilsunni óspiltri. Náttúran er hjer góður leiðarvísir, fylgdu menn ráð- um hennar, færi oft öðruvísi. Hvernig á jeg þá að varðveita heilsuna? Spurningunni er að vísu vandsvarað, en áherslu legg jeg sjerstaklega á þetta: »Lifðu áhyggjulausu og reglubundnu lífi, tapaðu ekki barnatrúnni þinni og sýndu ekki meðbræðrum þínum kala og ójöfnuð, öf- undaðu þá aldrei, þó þjer sýnist þeir vera betur stæð- ir en þú í lífinu, eða að einhverju leyti betur settir. Jeg fullyrði að enginn er öfundsverður, nema ef vera skyldi sá einn, sem ver kröftum sínum og starfsþreki í þágu meðbræðra sinna með hlýju og kærleika. Frá almennu sjónarmiði tel jeg þetta hafa veru- legt gildi til varðveislu heilsunnar: Gerðu sem ein- faldastar kröfur til lífsins, lifðu óbrotnu hóflífi, hættu nýtísku klæðnaði, íslensku nærfötin eru ykkur hollari — og prjónasokkarnir,. heldur en silkinærföt og silki- sokkar, sem nú skipa öndvegi meðal æskulýðsins. Vindlingareykingar, andlitsmál og annar óþarfa munaður, þarf að hverfa á þessum tímamótum, þegar þjóðin er að uppgefast undir þeim byrðum, sem kæru- leysi undanfarandi ára hefur bundið henni á bak. Jeg vil í þessu sambandi sjerstaklega beina orðum mínum til hinnar íslensku kvenþjóðar og mælast til þess af henni, að hún reyni, með sparsemi og kær- leiksríkri umönnun fyrir æskulýðnum að varðveita sem best heilsuna og glæða hjá honum löngun til að vinna ættjörðinni sem mest til gagns og gengis, en það verður lítið úr því, þegar heilsan er farin. Ef þetta verður sameiginlegt átak systkinahópsins, karla og kvenna, sameiginlegt átak heimilanna, þá farnast öllu vel. — Vinna og reglusemi, ásamt fastri og ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.