Hlín - 01.01.1934, Síða 31

Hlín - 01.01.1934, Síða 31
Hlín 29 sem úr mjólk er unnið. Þá kemur auðvitað fyrst til greina hreinlæti við mjaltirnar. Sennilega tiðkast það nú óvíða, að trjefötur sjeu notaðar til að mjólka í, en ef svo kynni að vera, þá ætla jeg að gefa ofurlitla skýringu á því, hvernig jeg álít að best sje að þvo þær. Best er að bursta föturnar úr tveimur köldum vötnum og bera svo kalkblöndu innan í þær, sem búin er til á þann hátt, að leskjað kalk er hrært út í köldu vatni, þannig að það líkist mest þykkri skyrblöndu, er svo blanda þessi borin innan í föturnar með burst- anum. Svo eru föturnar látnar standa í 10—15 mín- útur, síðan eru þær þvegnar vandlega að utan og inn- an úr vatni, sem verður skollitað af kalki því, sem sest hefur á föturnar, þá úr tveimur köldum vötnum, og síðan skolaðar. Best er að þurka þær úti, ef hægt er. Blikkfötum er miklu hægara að halda hreinum, best er að þvo þær úr tveimur köldum vötnum og sjóðandi vatni á eftir. Ekki er heppilegt að nota sóda til þess að þvo með blikkílát, því hann eyðir fljótlega þunna tinlaginu, sem föturnar eru húðaðar með, og er þá örðugra að halda þeim hreinum á eftir. Gott er að sjóða föturnar við og við og bursta þær stöku sinn- um úr sápuvatni. Skilvinduna þvæ jeg aldrei úr sodavatni, heldur skola hana fyrst úr köldu vatni og bursta hana síðan úr vel heitu vatni og skola hana síðast úr heitu vatni. Ef hún er soðin við og við úr sólskinssápuvatni, helst hún lengur fögur. Hitun mjólhwnnnafr og hleyping. Þegar búið er að skilja mjólkina, er undanrennan hituð upp í 90° C. Þá er henni ausið upp í blikkílát, svo hún kólni fljótt. Þegar hún er orðin kæld niður í 45—50° C., má ausa henni upp í ílát þau, sem á að hleypa hana í, og eru trjedallar heppilegir til þess. Á vetrum má mjólkin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.