Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 131
Staðarfellsskólinn
starfar næsta vetur frá 1. október til 1. maf.
Aðalnámsgreinareru: Islenska, reikningur, næringarefna-
fræði, heilsufræði, matreiðsla, mjólkurvinsla, fatasaumur,
hannyrðir, vefnaður og vjelprjón.
Inntðkuskilyrði: Fullnaðarpróf samkvæmt fræðslulög-
um. — Heilbrigðisvottorð. — Ábyrgð fyrir greiðslu
skólakostnaðar. — Nemendur hafi með sjer rúmfatnað,
þó ekki undirsæng. — Skólagjaldið er kr. 75.00.
Skólinn hefur sameiginlegt mötuneyti. Fæðiskostnaður
á dag um kr. 1.20. — Skólagjald greiðist í byrjun skóla-
ársins og dvalarkostnaður að háifu leyti. — Símastöð:
Staðarfell. — Umsóknir sendist undirritaðri fyrir maílok.
Staðarfelli 13. mars 1934,
Sigurborg Kristjánsdótiir.
ÍSIÆNSK FJALLAGRÖS.
Sel VINSUÐ fjallagrös (vel hrein og þur, en ekki blaðtínd) og
sendi gegn póstkröfu hvert á Iand sem er. Verð kr, 1.50 kg.
Hallgrímur Sigfússon,
Grjótárgerði í Fnjóskadal, S.-Þing.
íslenskt OULRÓFUFRÆ.
Sæmundur Einarsson, Stórumörk, Vestur-Eyjafjailahreppi, Rangár-
vallasýslu, selur heimaræktað gulrófufræ og sendir gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Gulrófufræ undan Eyjafjöllum er landskunnugt.
Verð 50 aura lóðið. — íslendingar, notifl eineöngu islenskt gnlrófufræ.
Það er bragðhest, geymist best, trjenar sist og geiur besta uppskeru
p_I _0-F?-A Blóm, Kransar, Fræ, IWatjurtir, o. fl. við-
1 L ^ víkjandi garðyrkju. Sendum vörur gegn
póstkröfu hvert á land sem er. Gerið fræ- og trjáplöntupanianir
yðar SNEMMA á næsta vori.
Ragna Sigurðardóttir, Ingimar Sigurðsson,
Vesturgötu 17, Reykjavík. Sími 2039.